Námsgögn verða keypt af eiginmanni formanns skólanefndar Sigurður Mikael Jónsson skrifar 14. ágúst 2017 06:00 Sigrún Edda Jónsdóttir er formaður bæjarráðs og skólanefndar Seltjarnarnessbæjar og eiginkona eiganda A4. „Ég kom ekki nálægt þessu. Auðvitað er svona alltaf óheppilegt, ég játa það, en ég hef aldrei komið nálægt ritfangakaupum skólans eða bæjarins,“ segir Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs og skólanefndar Seltjarnarnesbæjar. Í vor samþykkti skólanefndin að kaupa inn helstu námsgögn fyrir börn í 1. – 6. bekk Mýrarhúsaskóla. Um er að ræða blýanta, strokleður, yddara, skæri, lím og annað sem metið var sem svo að væri kostnaðarsamt á innkaupalista skólans samkvæmt upplýsingum frá Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra. Foreldrar og forráðamenn barnanna þurfa þó enn að kaupa stílabækur og plastmöppur en börn í 7. –10. bekk við Valhúsaskóla njóta ekki þessarar niðurgreiðslu. Tugir skóla hafa að undanförnu ákveðið að greiða námsgögn fyrir grunnskólabörn í vetur. Sigrún Edda segir skólann hafa komið með tillögu í vor um að greiða hluta námsgagna yngri bekkjanna. Hún hafi verið samþykkt samhljóða í skólanefnd og skólastjórnendum falið að útfæra það. „Síðan hef ég ekki komið nálægt málinu.“ Þorgerður Anna Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri grunnskóla Seltjarnarness, segir aðspurð að leitað hafi verið tilboða hjá helstu heildsölum og ritfangaverslunum vegna kaupa bæjarins á námsgögnunum. Þar hafi A4 átt lægsta tilboðið og því hafi verið tekið. Heildarkostnaður bæjarins vegna innkaupanna eigi þó enn eftir að koma í ljós. A4 sem hreppti samninginn er í eigu félaga sem forstjóri þess, Egill Þór Sigurðsson, á en hann er eiginmaður Sigrúnar Eddu Jónsdóttur. Samkvæmt ferilskrá Sigrúnar á vef Sjálfstæðisflokksins var hún meðeigandi fyrirtækisins og starfaði við fjármál og eignaumsýslu þess til ársins 2011. Þegar Fréttablaðið ræddi við Sigrúnu á sunnudagskvöld kvaðst hún ekki hafa heyrt af því að A4 hefði fengið samninginn en sagði skiljanlegt að sú staðreynd vekti tortryggni. Aðkoma hennar væri þó engin. „Ég á ekki í A4, maðurinn minn á það. En auðvitað er ég mikill hagsmunaaðili, það er ekki spurning. En ég hef aldrei komið nálægt innkaupum bæjarins á ritföngum, það er bara ekki hægt.“ Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
„Ég kom ekki nálægt þessu. Auðvitað er svona alltaf óheppilegt, ég játa það, en ég hef aldrei komið nálægt ritfangakaupum skólans eða bæjarins,“ segir Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs og skólanefndar Seltjarnarnesbæjar. Í vor samþykkti skólanefndin að kaupa inn helstu námsgögn fyrir börn í 1. – 6. bekk Mýrarhúsaskóla. Um er að ræða blýanta, strokleður, yddara, skæri, lím og annað sem metið var sem svo að væri kostnaðarsamt á innkaupalista skólans samkvæmt upplýsingum frá Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra. Foreldrar og forráðamenn barnanna þurfa þó enn að kaupa stílabækur og plastmöppur en börn í 7. –10. bekk við Valhúsaskóla njóta ekki þessarar niðurgreiðslu. Tugir skóla hafa að undanförnu ákveðið að greiða námsgögn fyrir grunnskólabörn í vetur. Sigrún Edda segir skólann hafa komið með tillögu í vor um að greiða hluta námsgagna yngri bekkjanna. Hún hafi verið samþykkt samhljóða í skólanefnd og skólastjórnendum falið að útfæra það. „Síðan hef ég ekki komið nálægt málinu.“ Þorgerður Anna Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri grunnskóla Seltjarnarness, segir aðspurð að leitað hafi verið tilboða hjá helstu heildsölum og ritfangaverslunum vegna kaupa bæjarins á námsgögnunum. Þar hafi A4 átt lægsta tilboðið og því hafi verið tekið. Heildarkostnaður bæjarins vegna innkaupanna eigi þó enn eftir að koma í ljós. A4 sem hreppti samninginn er í eigu félaga sem forstjóri þess, Egill Þór Sigurðsson, á en hann er eiginmaður Sigrúnar Eddu Jónsdóttur. Samkvæmt ferilskrá Sigrúnar á vef Sjálfstæðisflokksins var hún meðeigandi fyrirtækisins og starfaði við fjármál og eignaumsýslu þess til ársins 2011. Þegar Fréttablaðið ræddi við Sigrúnu á sunnudagskvöld kvaðst hún ekki hafa heyrt af því að A4 hefði fengið samninginn en sagði skiljanlegt að sú staðreynd vekti tortryggni. Aðkoma hennar væri þó engin. „Ég á ekki í A4, maðurinn minn á það. En auðvitað er ég mikill hagsmunaaðili, það er ekki spurning. En ég hef aldrei komið nálægt innkaupum bæjarins á ritföngum, það er bara ekki hægt.“
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira