Aldi með áhuga á Íslandi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. ágúst 2017 20:00 Erlendar verslanakeðjur hafa streymt til landsins á síðustu misserum og von er á fleirum. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir verslunarumhverfið hafa breyst gríðarlega neytendum í hag. Fjöldi erlendra verslana- og veitingahúsakeðja hefur streymt til Íslands á síðustu misserum og virðist ekkert lát vera á þróuninni. Costco, H&M, Nespresso og Hard Rock eru nokkur dæmi og hafa sumar opnanir valdið straumhvörfum í íslenskri verslun. Þá hafa fleiri verslanir augastað á Íslandi en greint hefur verið frá viðræðum Illum Bolighus og Reita. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa einnig yfir viðræður um opnun á búð þýska verslunarrisans Aldi. Þá hefur GAP einnig sýnt Íslandi áhuga. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir að íslensk fyrirtæki séu ágætlega undirbúin til að taka við samkeppni. Hins vegar þurfti eftirlitsyfirvöld að fara taka mið af breyttum aðstæðum. „Samkeppniseftirlitið þarf líka að fara horfa á markaðinn öðruvísi. Þetta er risa markaður. Eitt er að fá þessar erlendu keðjur sem þarf að taka tillit til en við þurfum líka að taka tillit til þessarar gríðarlegu netverslanar," segir Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Margrét segir að víða sé fylgst með þróuninni hér á landi. „Íslan er eyland og þetta er mjög lítið land. Í sumum tilfellum getur ferðamannastraumurinn haft áhrif en í öðrum vöruflokkum ekki. En mér sýnist að Ísland hefur stimplað sig inn og svo um leið og viðskiptaumhverfið er betra hefur það áhrif og spyrst út," segir Margrét. Hún telur bætt viðskiptaumhverfi hér á landi hafi haft mikil áhrif þar sem hægt sé að bjóða upp á lægra vöruverð. „1. janúar 2015 voru felld niður öll almenn vörugjöld. Síðan 1. janúar 2016 tollar af fötum og skóm. Og 2017, núna um áramótin, voru allir aðrir tollar felldir niður nema á hluta matvöru. Þannig að umhverfið á Íslandi er bara allt annað en það var. Sem er frábært fyrir neytendur," segir Margrét. Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Sjá meira
Erlendar verslanakeðjur hafa streymt til landsins á síðustu misserum og von er á fleirum. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir verslunarumhverfið hafa breyst gríðarlega neytendum í hag. Fjöldi erlendra verslana- og veitingahúsakeðja hefur streymt til Íslands á síðustu misserum og virðist ekkert lát vera á þróuninni. Costco, H&M, Nespresso og Hard Rock eru nokkur dæmi og hafa sumar opnanir valdið straumhvörfum í íslenskri verslun. Þá hafa fleiri verslanir augastað á Íslandi en greint hefur verið frá viðræðum Illum Bolighus og Reita. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa einnig yfir viðræður um opnun á búð þýska verslunarrisans Aldi. Þá hefur GAP einnig sýnt Íslandi áhuga. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir að íslensk fyrirtæki séu ágætlega undirbúin til að taka við samkeppni. Hins vegar þurfti eftirlitsyfirvöld að fara taka mið af breyttum aðstæðum. „Samkeppniseftirlitið þarf líka að fara horfa á markaðinn öðruvísi. Þetta er risa markaður. Eitt er að fá þessar erlendu keðjur sem þarf að taka tillit til en við þurfum líka að taka tillit til þessarar gríðarlegu netverslanar," segir Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Margrét segir að víða sé fylgst með þróuninni hér á landi. „Íslan er eyland og þetta er mjög lítið land. Í sumum tilfellum getur ferðamannastraumurinn haft áhrif en í öðrum vöruflokkum ekki. En mér sýnist að Ísland hefur stimplað sig inn og svo um leið og viðskiptaumhverfið er betra hefur það áhrif og spyrst út," segir Margrét. Hún telur bætt viðskiptaumhverfi hér á landi hafi haft mikil áhrif þar sem hægt sé að bjóða upp á lægra vöruverð. „1. janúar 2015 voru felld niður öll almenn vörugjöld. Síðan 1. janúar 2016 tollar af fötum og skóm. Og 2017, núna um áramótin, voru allir aðrir tollar felldir niður nema á hluta matvöru. Þannig að umhverfið á Íslandi er bara allt annað en það var. Sem er frábært fyrir neytendur," segir Margrét.
Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Sjá meira