Fréttamynd

Spennandi framvinda

Hljóðfæraleikurinn var ekki alltaf góður en Kristinn Sigmundsson var skemmtilegur og tónlistin var falleg.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fagur framandleiki

Fagleg og falleg sýning sem gefur innsýn inn í menningarheim sem er okkur flestum framandi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Snjókarl úr blóði

Fimlega skrifuð bók, lituð sterkum lýsingum sem fléttast við söguframvinduna með snjöllum hætti. Ein eftirminnilegasta skáldsaga Jo Nesbø.

Gagnrýni
Fréttamynd

Þráin sem yfirtók lífið

Einstaklega sterkt og heiðarlegt uppgjör konu við barnleysi sitt. Bók sem hægt er að lesa aftur og aftur og sjá alltaf nýja fleti á.

Gagnrýni
Fréttamynd

Vellíðunarinnspýting fyrir sumarið

Ég man ekki eftir að hafa skemmt mér jafn vel í bíó lengi og mæli hiklaust með henni fyrir þá sem vilja fá skammt af þrælfyndinni vellíðunarinnspýtingu fyrir sumarið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Heljartak tómsins

Algjörlega ómissandi hágæðaleikhús. Göldróttur Þór Tulinius fremstur á meðal jafningja í gríðarsterkum leikhópi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ekki meira eldvatn

Klassísk Stellusaga með tilheyrandi talsmáta, en ekki nægilega fókuseruð og heldur ekki spennu.

Gagnrýni
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.