Óli Kr. Ármannsson

Hér er dýrt að skulda
Allt tal um nauðsyn þess að afnema verðtryggingu á fasteignalánum er froðusnakk sett fram til þess að blekkja og afvegaleiða umræðuna.

Ómöguleikinn
Þó svo að Bretar vandræðist dálítið þessa dagana með niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu þeirra um úrsögn úr Evrópusambandinu þá vekur í það minnsta eitt athygli sem gæti verið íslenskum ráðamönnum til eftirbreytni.

Ólíðandi óréttlæti
Ekki verður annað sagt en að niðurstaða kjarakönnunar Bandalags háskólamanna (BHM) sem kynnt var í gær komi á óvart. Í stað þess að þokist í rétta átt við að eyða launamun kynjanna kemur í ljós að kynbundinn launamunur hefur aukist á milli ára.

Stóra myndin
Ríkar þjóðir og íbúar þeirra njóta þeirra forréttinda að þurfa ekki að láta sér nægja að draga fram lífið frá degi til dags.

Hver á að græða?
Glöggt er gests augað, er stundum haft á orði þegar utanaðkomandi benda á það sem betur mætti fara.

Lofar góðu
Bílar vega óvíða í þróuðum löndum þyngra í kostnaði heimila en hér á landi. Á það við bæði um innkaupsverð þeirra og rekstrarkostnað.

Okur utan ESB
Afar forvitnilegt getur verið að fylgjast með umræðu í Bretlandi um áhrif mögulegrar útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. Á ýmsan hátt endurspeglar umræðan nefnilega vangaveltur hér heima um kost og löst á inngöngu í sambandið.

Forskotið
Fjörutíu og fimm dagar eru í dag til forsetakosninga hér á landi og rúm vika þar til framboðsfrestur rennur út.

Niðurstaðan er ekki gefin
Aukinn þungi er að færast í umræðu um komandi forsetakosningar, sem fram fara undir júnílok næstkomandi, og línur heldur að skerpast, jafnvel þótt ekki liggi enn fyrir hverjir á endanum verði í kjöri.

Fyrirmyndir skipta máli
Víða um heim þráast menn við í fornaldarhugsun og afturhaldi. Þetta endurspeglast til dæmis í upphlaupi bókstafstrúarbjána nokkurs í Bandaríkjunum.

Nóg er nú samt
Ekki er óalgengt að fólk heyrist kvarta yfir verðlagningu á margvíslegri vöru og þjónustu. Raunar mætti stundum ætla að hér gildi einhver allt önnur lögmál en annars staðar, sjálfsagt þykir að verðleggja gallabuxur og úlpur á tugi þúsunda og varahlutir á borð við rúðuþurrkur og ljósaperur í bíla eru á uppskrúfuðu verði miðað við nágrannalöndin.

Fyrstu skrefin
Fagnaðarefni er að Panama-skjölin svonefndu, upplýsingalekinn frá panömsku lögfræðistofunni Mossack Fonseca, virðist ætla að verða til þess að ríki heims taki sig á við að loka glufum þar sem óvandaðir hafa getað falið fjárhagsupplýsingar sínar.

Kosningar strax
Þrátt fyrir breytingar sem gerðar hafa verið á ráðherraskipan í ríkisstjórnarsamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks er uppi hávær krafa um enn frekari breytingar og kosningar jafnskjótt og hægt er að koma þeim við.

Mál sem ekki á að vera mál
Verði ekkert að gert halda áfram að koma upp árekstrar og atvik vegna fordóma í garð samkynhneigðra innan íþróttahreyfingarinnar. Á þetta bendir Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu í handbolta,

Förum að fordæmi Dana
Stjórnmálamenn landsins hafa sumir hverjir tekist allhart á eftir að í hámæli komst að Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, ætti eignir á Bresku-Jómfrúareyjum og gerði um 500 milljóna króna kröfu í þrotabú föllnu bankanna.

Píratar halda fylgi að mestu
Viðvarandi vinsældir Pírata eru staðfestar í skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í dag um fylgi flokka. Flokkurinn hefur reyndar aðeins misst fylgi frá því í síðustu könnun blaðsins, en á því eru kannski eðlilegar skýringar.

Gallað kerfi
Fram kemur í samantekt Fréttablaðsins í gær að laun forstjóra í Kauphöll Íslands hafi á síðasta ári hækkað umfram launavísitölu í landinu. Meðalhækkun launa forstjóranna nam 13,3 prósentum, en meðalhækkun launavísitölu Hagstofunnar var 7,2 prósent.

Heimska og geðveiki
Notkun kannabisefna dregur úr greind fólks og gerir það útsettara fyrir geðsjúkdómum. Þetta er meðal þess sem lesa má á nýrri upplýsingasíðu um efnið á vefslóðinni kannabis.is.

ESA til hjálpar neytendum hér
Fagnaðarefni er fyrir íslenska neytendur, sem fram kom á fundi Samkeppniseftirlitsins í gærmorgun, að ESA, eftirlitsstofnun EFTA, komi eftirleiðis í auknum mæli til með að láta til sín taka í íslenskum samkeppnismálum.

Fíknin fóðruð en skaðinn minnkaður
Níutíu prósent lungnakrabbameina má rekja til reykinga að því er fram kemur á vef Krabbameinsfélagsins. Þar má líka sjá að ár hvert greinast hér um 165 manns með lungnakrabba um leið og 135 látast úr sjúkdómum.