Handbolti

Fréttamynd

Botn­lið KA/Þórs stóð í topp­liðinu

Topplið Vals hélt norður yfir heiðar í dag og sótti botnlið KA/Þórs heim í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 23-26 en heimakonur minnkuðu muninn í tvígang í eitt mark undir lok leiksins.

Handbolti
Fréttamynd

Björg­vin Páll eyðir ó­vissunni

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður í handbolta, hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa kost á sér í forsetakosningunum í sumar. Hann dreymir þó um að verða forseti, en ekki núna.

Innlent
Fréttamynd

Svíar tóku bronsið

Svíþjóð tryggði sér bronsið í leiknum um þriðja sætið gegn Alfreð Gíslasyni og læirsveinum hans á Evrópumeistaramótinu nú rétt í þessu.

Handbolti
Fréttamynd

Díana Dögg marka­hæst í tapi

Zwickau tapaði með tveggja marka mun gegn Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta í kvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var markahæst í tapliðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Handboltapar á von á barni

Handboltaparið Sandra Erlingsdóttir og Daní­el Þór Inga­son eiga von á sínu fyrsta barni sam­an í lok sumars. Parið deildi gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram. 

Lífið
Fréttamynd

Þjóð­verjar snýttu Ung­verjum eftir slaka byrjun

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi unnu Ungverjaland með sjö marka mun í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta, lokatölur 35-28. Sigur Þýskalands hefur því miður ekki jákvæð áhrif á Ólympíudrauma Íslands.

Handbolti
Fréttamynd

Frakkar réttu Ís­lendingum hjálpar­hönd

Frakkland lagði Austurríki með fimm marka mun í milliriðli EM karla í handbolta í dag, lokatölur 33-28. Sigurinn tryggir Frökkum sæti í undanúrslitum EM og heldur Ólympíudraumi okkar Íslendinga á lífi.

Handbolti
Fréttamynd

„Töpuðum fyrir betra liði í dag“

„Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta.

Handbolti