ÍR

Fréttamynd

Öruggir sigrar hjá Fram og ÍBV

Fram og ÍBV unnu örugga sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram vann sjö marka sigur gegn nýliðum ÍR og ÍBV lagði Hauka með átta marka mun.

Handbolti
Fréttamynd

Bjóða körfurnar vel­komnar heim

Körfuknattleiksdeild ÍR hefur boðað til körfuboltamóts í dag við Seljaskóla til þess að fagna því að körfunum var skilað á körfuboltavöllinn við skólann.

Körfubolti
Fréttamynd

Ragnar Örn til Þorlákshafnar í þriðja sinn

Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur samið við Ragnar Örn Bragason um að leika með liðinu næstu tvö tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Þetta er í þriðja sinn sem Ragnar gengur í raðir Þórs.

Körfubolti
Fréttamynd

Sækja áfram á íslensk mið og fengu Dag

Nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð, í liði Karlskrona, halda áfram að sækja liðsstyrk til Íslands. Nú hefur félagið keypt Dag Sverri Kristjánsson frá ÍR.

Handbolti
Fréttamynd

Selfoss knúði fram oddaleik

Selfoss vann öruggan sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Staðan í einvíginu er 2-2 og því oddaleikur framundan á Selfossi á miðvikudag.

Handbolti
Fréttamynd

„Getum farið jákvæðir út úr þessu tímabili“

ÍR tapaði gegn Fram 32-30 í lokaumferð Olís deildarinnar. ÍR endaði tímabilið í ellefta sæti og féll niður í Grill-66 deildina. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, var nokkuð sáttur með tímabilið og ætlaði að þjálfa ÍR á næsta tímabili.

Sport
Fréttamynd

Bjarni Fritzson: Við vorum í basli

ÍR tókst ekki að setja enn frekari pressu á lið KA í fallbaráttunni í Olís-deildinni í kvöld. ÍR-ingar töpuðu nefnilega með fimm marka mun gegn nýkrýndum bikarmeisturum Aftureldingar, 27-22.

Handbolti
Fréttamynd

Ísak: Mér er drullusama hvað Höttur gerir

Það þurfti tvær framlengingar til að skera úr um hvort Valur eða ÍR myndi vinna leik þeirra í 20. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik sem fram fór á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR, kvaðst vera stoltur af liði sínu í kvöld og að sínir menn ætluðu að vinna síðustu tvo leiki sína til að halda sér upp. Valur vann leikinn 102-97 og ÍR þarf á þessum tveimur sigurleikjum að halda til að halda sér uppi.

Körfubolti
Fréttamynd

Sigrar hjá Njarðvík og Val

Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Þá vann Valur stórsigur á ÍR.

Körfubolti