Fréttir Helga Jónsdóttir ráðin bæjarstjóri Fjarðarbyggðar Helga Jónsdóttir, lögræðingur hefur verið ráðin bæjarstjóri Fjarðarbyggðar til næstu fjögurra ára. Allir bæjarfulltrúar greiddu atkvæði með tillögu bæjarráðs um að bjóða Helgu embættið. Innlent 20.7.2006 17:59 Lifandi vegvísar Lifandi vegvísa má sjá víðsvegar um borgina í sumar. Vegvísarnir eru unglingar úr Vinnuskólanum sem starfa við að leiðbeina ferðamönnum um Reykjavík. Innlent 20.7.2006 17:36 Maður dæmdur fyrir að bíta lögregluþjón Karlmaður á þrítugsaldri var í morgunn dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að bíta lögreglumann í Keflavík. Innlent 20.7.2006 17:33 Deloitte & Touche gerir stjórnsýsluúttekt á Strætó Endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækið Deloitte & Touche hefur verið ráðið til að gera stjórnsýsluúttekt á Strætó bs. Stefnt er að því að niðurstöður úttektarinnar liggi fyrir í september. Innlent 20.7.2006 17:16 Heimsmeistarakeppnin í Mýrarfótbolta haldin í níunda sinn Heimsmeistaramótið í Mýararfótbolta var haldið í níunda sinn í Hirinsalmi í Finnlandi um síðustu helgi. Lítið var þó um leðjuna að þessu sinni sökum rigningarleysis og því voru keppendur snyrtilegri nú en oft áður. Innlent 20.7.2006 16:04 Fyrsta skóflustungan tekin fyrir Leiruvogstunguhverfi Fyrst skóflustungan var tekin í Leiruvogstungu í Mosfellsbæ í dag en þar á að rísa nýtt íbúðahverfi. Innlent 20.7.2006 16:35 Fimm ára fangelsi fyrir mansal Dómstóll í Finnlandi dæmdi í dag átta einstaklinga til fangelsisvistar í allt að fimm ár fyrir mansal. Erlent 20.7.2006 16:18 Skemmtanahaldarar bera kostnað af aukinni löggæslu Í umburðarbréfi sem gefið er út af Birni Bjarnasyni, dóms- og kirkjumálaráðherra til lögreglustjóra landsins vegna útihátíða, kveður á um nýja reglugerð um löggæslukostnað. Innlent 20.7.2006 15:06 Spáir 8,6 prósenta verðbólgu í ágúst Greiningardeild KB banka spáir 0,4 prósenta hækkun vísitölu neysluverðs í ágúst. Gangi spáin eftir fer 12 mánaða verðbólga úr 8,4 prósentum í 8,6 prósent. Útsöluáhrif draga verulega úr hækkun vísitölunnar og er búist við að útsölur hafi um 0,3 til 0,4 prósent áhrif á vísitölu neysluverðs til lækkunar. Án útsöluáhrifa hefði hækkun á milli mánaða numið 0,7 til 0,8 prósentum. Viðskipti innlent 20.7.2006 14:46 Ford tapaði 9 milljörðum króna Bandaríski bílaframleiðandinn Ford tapaði 123 milljónum Bandaríkjadala, rúmum 9 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins. Helsta ástæða tapsins er samdráttur í sölu á sportjeppum vegna verðhækkana á eldsneyti. Viðskipti erlent 20.7.2006 13:31 Umferðaróhapp á Akureyri Umferðaróhapp var í Vestursíðu á Akureyri í hádeginu. Bifhjóli var ekið fram úr bíl sem beygði inná bílastæði með með afleiðingum að bifhjólið og ökumaður þess hafnaði inní garði. Ekki eru talin mikil meiðsl á ökumanni bifhjólsins, eitthvert tjón var á bifhjóli og bifreið. Innlent 20.7.2006 13:24 Skemmtiferðaskip í Grundarfirði Skemmtiferðaskipið Columbus lagðist að bryggju í Grundarfirði í morgun. Fréttavefurinn Skessuhorn greinir frá því að með skipinu séu 350 farþegar og 170 manna áhöfn. Flestir farþeganna eru Þjóðverjar en farþegarnir munu fara í skoðunaferð um nágrenni Snæfellsjökuls. Veðrið leikur við mannskapinn líkt og hér í höfuðborginni en í Grundarfirði er ekki ský á himni og um 13 gráðu hiti. Innlent 20.7.2006 13:10 Mikill áhugi fyrir skólaskipinu Sedov Fjöldi manns var saman komin á Reykjavíkurhöfn í morgun til að skoða rússneska skólaskipið Sedov. Skólaskipið Sedov kom til hafnar í Reykjavík í gær og var opnað almenningi til skoðunar um klukkan hálf tíu í morgun. Innlent 20.7.2006 12:29 Eimskip eykur hlut sinn í Kirsiu Linija Eimskip hefur gengið frá kaupum á auknum hlut í skipafélaginu Kursiu Linija Eimskip átti 50 prósenta hlut í félaginu en á eftir kaupin 70 prósenta hlut og er heildarkaupverð hans 5 milljónir evra, jafnvirði tæpra 465 milljóna króna. Kursiu Linija er eitt stæsta skipafélag í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu. Viðskipti innlent 20.7.2006 12:09 Dýrverndunarsinnar mótmæla mávamorðum Mávar halda vöku fyrir Reykvíkingum og stela kótilettum af grillum. Guðmundur Björnsson meindýraeyðir Reykjavíkurborgar segir mávadrápin ganga samkvæmt áætlun en Dýraverndunarsamband Íslands mótmælir drápunum. Innlent 20.7.2006 12:08 Eimskip eignast ráðandi hlut í stóru skipafélagi Eimskip hafa eignast ráðandi hlut í skipafélaginu Kursiu Linija, einu stærsta skipafélagi í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu með kaupum á 20% hlut í félaginu. Þessi hluti kemur til viðbótar 50% hlut sem Eimskip eignaðist fyrr á árinu. Innlent 20.7.2006 12:02 Olíuverðið hærra í dag en í gær Viðskipti erlent 20.7.2006 11:44 Forstjóri Yukos sagði upp Steven Theede, forstjóri fallna rússneska olíurisans Yukos, sagði af sér í gær en í dag fundar stjórn fyrirtækisins með lánadrottnum fyrirtækisins. Búist er við að með fundinum færist fyrirtækið nær barmi gjaldþrots en nokkru sinni. Viðskipti erlent 20.7.2006 10:52 Meirihluti netsíðna með myndum af ofbeldi hýstar í BNA Rúmur helmingur allra netsíðna sem innihalda ólöglegar myndir af ofbeldi gegn börnum eru hýstar í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í rannsókn Alþjóðanetsvöktunarstofnunarinnar. Einnig kemur fram í skýrslu stofnunarinnar að netsíður með ólöglegu myndefni eru stundum opnar í allt að fimm ár frá því tilkynnt er um þær til yfirvalda. Erlent 20.7.2006 09:44 Japanir verða að fara varlega Tíu ára kyrrstöðu efnahagslífsins í Japan er senn að ljúka en stjórnvöld verða að fara varlega í stýrivaxtahækkunum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um stöðu efnahagsmála í Japan og mælt með því að stjórnvöld bíði eftir frekari hækkun verðlags í landinu áður en þau hækka stýrivexti á nýjan leik. Viðskipti erlent 20.7.2006 09:29 Kaupum frestað á Orkla media Breska fjárfestingarfélagið Mecom, sem ætlar að kaupa Orkla Media, sem Dagsbrún hafði áhuga á, fyrr á árinu, virðist ekki geta reitt kaupverðið fram og hefur undirskrift samninga verið frestað dag frá degi frá því um síðustu helgi. Erlent 20.7.2006 09:07 Grunaður um að hafa reynt að selja fíkniefni Lögreglan á Akureyri handtók í nótt mann, sem lá nær meðvitundarlaus af öl- og fíkniefnavímu fyrir utan veitinghús í bænum. Fíkniefni fundust á honum og kom í ljós að hann hafði fyrr um kvöldið verið að reyna að selja þau. Maðurinn verður yfirheyrður þegar af honum verður runnið í dag Innlent 20.7.2006 07:28 Aðstæður til einkaframkvæmdar í samgöngum kannaðar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur skipað nefnd til að leggja fram tillögur um við hvaða aðstæður einkaframkvæmd í samgöngum getur talist vænlegur kostur. Fréttavefurinn Bæjarins besta greinir frá því að nefndinni sé falið að skila inn tillögum 1. september næstkomandi svo hægt sé að hafa álit hennar til hliðsjónar við afgreiðslu samgönguáætlunar 2007 til 2018. Innlent 20.7.2006 07:11 Íbúðarlán halda áfram að dragast saman Íbúðalán viðskiptabankanna hafa dregist saman um 75% síðustu tuttugu mánuðina. Samkvæmt samantekt Fréttablaðsins námu þau röskum 34 milljörðum króna þegar mest var í október árið 2004, en sú tala var fallinn niður í 7,5 milljarð í maí síðastliðnum. Fasteignaverð snar hækkaði þegar bankarnir hófi innreið sína á húsnæðislánamarkaðinn, en nú spá greiningadeildir bankanna allt að tíu prósetna raunlækkun á húsnæði. Innlent 20.7.2006 07:04 Hitabylgja verður mönnum að aldurtila Hitamet falla nú víða um Evrópu og hefur hitinn orðið nokkrum Evrópubúum að aldurtila. Segja heilbrigðisyfirvöld víða um Evrópu að hitabylgjan nú sé farin að minna á alræmda hitabylgju sumarið 2003 þegar í það minnsta 20 þúsund manns létust í Evrópu af völdum hitaslags og ofþornunar. Erlent 20.7.2006 07:20 Segir fjölda morða flokkast undir stríðsglæpi Mannréttindasérfræðingur Sameinuðu þjóðanna segir að fjöldi morða í Líbanon, Ísrael og Palestínu gæti flokkast undir stríðsglæpi. Erindrekar Sameinuðu þjóðanna leggja nú til að líbanskir hermenn verði sendir til Suður-Líbanons til að freista þess að stöðva bardaga milli skæruliða Hisbollah og ísraelskra hermanna. Erlent 20.7.2006 06:59 Fjögurra manna fjölskyldu bjargað út úr brennandi húsi Fjögurra manna fjölskyldu var bjargað út um gluga á brennandi húsi í Keflavík í nótt og varð engum meint af. Eldur kviknaði á annari hæð hússins og komust tveir feðgar þar út með snert af reykeitrun og dvöldu þeir á heilsugæslustöð Suðurnesja í nótt. Reykur fyllti stigaganginn þannig að fjölskyldan, sem bjó á efri hæðinni, komst ekki þar út. Slökkviliðsmenn björguðu fólkinu og gekk greiðlega að slökkva eldinn, en íbúð feðganna er stór skemmd. Eldsupptök eru ókunn. Innlent 20.7.2006 06:53 Hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu Barnaheillum hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo viðurkenna að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. Innlent 19.7.2006 20:14 Tvö dauðsföll rakin til hitabylgju Þótt sólskinsbros leiki um varir Reykvíkinga, bölva ýmsir hitanum í sand og ösku. Mannskepnan vill alltaf það sem hún ekki hefur. Á meðan Íslendingar þrá ekkert heitar en sól og hita geta sumir ekki beðið eftir næsta kalda rigningardegi. Erlent 19.7.2006 20:08 Kvartað undan vopnaleit Securitas á farþegum Öryrkjabandalagið kvartar undan því við Flugmálastjórn að starfsmenn Securitas, en ekki þrautþjálfaðir lögreglumenn, sjái um vopnaleit á hreyfihömluðum farþegum. Innlent 19.7.2006 19:57 « ‹ ›
Helga Jónsdóttir ráðin bæjarstjóri Fjarðarbyggðar Helga Jónsdóttir, lögræðingur hefur verið ráðin bæjarstjóri Fjarðarbyggðar til næstu fjögurra ára. Allir bæjarfulltrúar greiddu atkvæði með tillögu bæjarráðs um að bjóða Helgu embættið. Innlent 20.7.2006 17:59
Lifandi vegvísar Lifandi vegvísa má sjá víðsvegar um borgina í sumar. Vegvísarnir eru unglingar úr Vinnuskólanum sem starfa við að leiðbeina ferðamönnum um Reykjavík. Innlent 20.7.2006 17:36
Maður dæmdur fyrir að bíta lögregluþjón Karlmaður á þrítugsaldri var í morgunn dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að bíta lögreglumann í Keflavík. Innlent 20.7.2006 17:33
Deloitte & Touche gerir stjórnsýsluúttekt á Strætó Endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækið Deloitte & Touche hefur verið ráðið til að gera stjórnsýsluúttekt á Strætó bs. Stefnt er að því að niðurstöður úttektarinnar liggi fyrir í september. Innlent 20.7.2006 17:16
Heimsmeistarakeppnin í Mýrarfótbolta haldin í níunda sinn Heimsmeistaramótið í Mýararfótbolta var haldið í níunda sinn í Hirinsalmi í Finnlandi um síðustu helgi. Lítið var þó um leðjuna að þessu sinni sökum rigningarleysis og því voru keppendur snyrtilegri nú en oft áður. Innlent 20.7.2006 16:04
Fyrsta skóflustungan tekin fyrir Leiruvogstunguhverfi Fyrst skóflustungan var tekin í Leiruvogstungu í Mosfellsbæ í dag en þar á að rísa nýtt íbúðahverfi. Innlent 20.7.2006 16:35
Fimm ára fangelsi fyrir mansal Dómstóll í Finnlandi dæmdi í dag átta einstaklinga til fangelsisvistar í allt að fimm ár fyrir mansal. Erlent 20.7.2006 16:18
Skemmtanahaldarar bera kostnað af aukinni löggæslu Í umburðarbréfi sem gefið er út af Birni Bjarnasyni, dóms- og kirkjumálaráðherra til lögreglustjóra landsins vegna útihátíða, kveður á um nýja reglugerð um löggæslukostnað. Innlent 20.7.2006 15:06
Spáir 8,6 prósenta verðbólgu í ágúst Greiningardeild KB banka spáir 0,4 prósenta hækkun vísitölu neysluverðs í ágúst. Gangi spáin eftir fer 12 mánaða verðbólga úr 8,4 prósentum í 8,6 prósent. Útsöluáhrif draga verulega úr hækkun vísitölunnar og er búist við að útsölur hafi um 0,3 til 0,4 prósent áhrif á vísitölu neysluverðs til lækkunar. Án útsöluáhrifa hefði hækkun á milli mánaða numið 0,7 til 0,8 prósentum. Viðskipti innlent 20.7.2006 14:46
Ford tapaði 9 milljörðum króna Bandaríski bílaframleiðandinn Ford tapaði 123 milljónum Bandaríkjadala, rúmum 9 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins. Helsta ástæða tapsins er samdráttur í sölu á sportjeppum vegna verðhækkana á eldsneyti. Viðskipti erlent 20.7.2006 13:31
Umferðaróhapp á Akureyri Umferðaróhapp var í Vestursíðu á Akureyri í hádeginu. Bifhjóli var ekið fram úr bíl sem beygði inná bílastæði með með afleiðingum að bifhjólið og ökumaður þess hafnaði inní garði. Ekki eru talin mikil meiðsl á ökumanni bifhjólsins, eitthvert tjón var á bifhjóli og bifreið. Innlent 20.7.2006 13:24
Skemmtiferðaskip í Grundarfirði Skemmtiferðaskipið Columbus lagðist að bryggju í Grundarfirði í morgun. Fréttavefurinn Skessuhorn greinir frá því að með skipinu séu 350 farþegar og 170 manna áhöfn. Flestir farþeganna eru Þjóðverjar en farþegarnir munu fara í skoðunaferð um nágrenni Snæfellsjökuls. Veðrið leikur við mannskapinn líkt og hér í höfuðborginni en í Grundarfirði er ekki ský á himni og um 13 gráðu hiti. Innlent 20.7.2006 13:10
Mikill áhugi fyrir skólaskipinu Sedov Fjöldi manns var saman komin á Reykjavíkurhöfn í morgun til að skoða rússneska skólaskipið Sedov. Skólaskipið Sedov kom til hafnar í Reykjavík í gær og var opnað almenningi til skoðunar um klukkan hálf tíu í morgun. Innlent 20.7.2006 12:29
Eimskip eykur hlut sinn í Kirsiu Linija Eimskip hefur gengið frá kaupum á auknum hlut í skipafélaginu Kursiu Linija Eimskip átti 50 prósenta hlut í félaginu en á eftir kaupin 70 prósenta hlut og er heildarkaupverð hans 5 milljónir evra, jafnvirði tæpra 465 milljóna króna. Kursiu Linija er eitt stæsta skipafélag í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu. Viðskipti innlent 20.7.2006 12:09
Dýrverndunarsinnar mótmæla mávamorðum Mávar halda vöku fyrir Reykvíkingum og stela kótilettum af grillum. Guðmundur Björnsson meindýraeyðir Reykjavíkurborgar segir mávadrápin ganga samkvæmt áætlun en Dýraverndunarsamband Íslands mótmælir drápunum. Innlent 20.7.2006 12:08
Eimskip eignast ráðandi hlut í stóru skipafélagi Eimskip hafa eignast ráðandi hlut í skipafélaginu Kursiu Linija, einu stærsta skipafélagi í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu með kaupum á 20% hlut í félaginu. Þessi hluti kemur til viðbótar 50% hlut sem Eimskip eignaðist fyrr á árinu. Innlent 20.7.2006 12:02
Forstjóri Yukos sagði upp Steven Theede, forstjóri fallna rússneska olíurisans Yukos, sagði af sér í gær en í dag fundar stjórn fyrirtækisins með lánadrottnum fyrirtækisins. Búist er við að með fundinum færist fyrirtækið nær barmi gjaldþrots en nokkru sinni. Viðskipti erlent 20.7.2006 10:52
Meirihluti netsíðna með myndum af ofbeldi hýstar í BNA Rúmur helmingur allra netsíðna sem innihalda ólöglegar myndir af ofbeldi gegn börnum eru hýstar í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í rannsókn Alþjóðanetsvöktunarstofnunarinnar. Einnig kemur fram í skýrslu stofnunarinnar að netsíður með ólöglegu myndefni eru stundum opnar í allt að fimm ár frá því tilkynnt er um þær til yfirvalda. Erlent 20.7.2006 09:44
Japanir verða að fara varlega Tíu ára kyrrstöðu efnahagslífsins í Japan er senn að ljúka en stjórnvöld verða að fara varlega í stýrivaxtahækkunum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um stöðu efnahagsmála í Japan og mælt með því að stjórnvöld bíði eftir frekari hækkun verðlags í landinu áður en þau hækka stýrivexti á nýjan leik. Viðskipti erlent 20.7.2006 09:29
Kaupum frestað á Orkla media Breska fjárfestingarfélagið Mecom, sem ætlar að kaupa Orkla Media, sem Dagsbrún hafði áhuga á, fyrr á árinu, virðist ekki geta reitt kaupverðið fram og hefur undirskrift samninga verið frestað dag frá degi frá því um síðustu helgi. Erlent 20.7.2006 09:07
Grunaður um að hafa reynt að selja fíkniefni Lögreglan á Akureyri handtók í nótt mann, sem lá nær meðvitundarlaus af öl- og fíkniefnavímu fyrir utan veitinghús í bænum. Fíkniefni fundust á honum og kom í ljós að hann hafði fyrr um kvöldið verið að reyna að selja þau. Maðurinn verður yfirheyrður þegar af honum verður runnið í dag Innlent 20.7.2006 07:28
Aðstæður til einkaframkvæmdar í samgöngum kannaðar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur skipað nefnd til að leggja fram tillögur um við hvaða aðstæður einkaframkvæmd í samgöngum getur talist vænlegur kostur. Fréttavefurinn Bæjarins besta greinir frá því að nefndinni sé falið að skila inn tillögum 1. september næstkomandi svo hægt sé að hafa álit hennar til hliðsjónar við afgreiðslu samgönguáætlunar 2007 til 2018. Innlent 20.7.2006 07:11
Íbúðarlán halda áfram að dragast saman Íbúðalán viðskiptabankanna hafa dregist saman um 75% síðustu tuttugu mánuðina. Samkvæmt samantekt Fréttablaðsins námu þau röskum 34 milljörðum króna þegar mest var í október árið 2004, en sú tala var fallinn niður í 7,5 milljarð í maí síðastliðnum. Fasteignaverð snar hækkaði þegar bankarnir hófi innreið sína á húsnæðislánamarkaðinn, en nú spá greiningadeildir bankanna allt að tíu prósetna raunlækkun á húsnæði. Innlent 20.7.2006 07:04
Hitabylgja verður mönnum að aldurtila Hitamet falla nú víða um Evrópu og hefur hitinn orðið nokkrum Evrópubúum að aldurtila. Segja heilbrigðisyfirvöld víða um Evrópu að hitabylgjan nú sé farin að minna á alræmda hitabylgju sumarið 2003 þegar í það minnsta 20 þúsund manns létust í Evrópu af völdum hitaslags og ofþornunar. Erlent 20.7.2006 07:20
Segir fjölda morða flokkast undir stríðsglæpi Mannréttindasérfræðingur Sameinuðu þjóðanna segir að fjöldi morða í Líbanon, Ísrael og Palestínu gæti flokkast undir stríðsglæpi. Erindrekar Sameinuðu þjóðanna leggja nú til að líbanskir hermenn verði sendir til Suður-Líbanons til að freista þess að stöðva bardaga milli skæruliða Hisbollah og ísraelskra hermanna. Erlent 20.7.2006 06:59
Fjögurra manna fjölskyldu bjargað út úr brennandi húsi Fjögurra manna fjölskyldu var bjargað út um gluga á brennandi húsi í Keflavík í nótt og varð engum meint af. Eldur kviknaði á annari hæð hússins og komust tveir feðgar þar út með snert af reykeitrun og dvöldu þeir á heilsugæslustöð Suðurnesja í nótt. Reykur fyllti stigaganginn þannig að fjölskyldan, sem bjó á efri hæðinni, komst ekki þar út. Slökkviliðsmenn björguðu fólkinu og gekk greiðlega að slökkva eldinn, en íbúð feðganna er stór skemmd. Eldsupptök eru ókunn. Innlent 20.7.2006 06:53
Hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu Barnaheillum hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo viðurkenna að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. Innlent 19.7.2006 20:14
Tvö dauðsföll rakin til hitabylgju Þótt sólskinsbros leiki um varir Reykvíkinga, bölva ýmsir hitanum í sand og ösku. Mannskepnan vill alltaf það sem hún ekki hefur. Á meðan Íslendingar þrá ekkert heitar en sól og hita geta sumir ekki beðið eftir næsta kalda rigningardegi. Erlent 19.7.2006 20:08
Kvartað undan vopnaleit Securitas á farþegum Öryrkjabandalagið kvartar undan því við Flugmálastjórn að starfsmenn Securitas, en ekki þrautþjálfaðir lögreglumenn, sjái um vopnaleit á hreyfihömluðum farþegum. Innlent 19.7.2006 19:57