Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6.4.2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 31-25 | Meistararnir tóku fram úr í seinni hálfleik Fram leiðir einvígið 1-0 eftir góðan sigur á ÍBV í Safamýrinni í dag. Leikurinn var jafn bróðurpartinn af leiknum en Fram tók völdin undir lok leiks 6.4.2019 18:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 26-28 | Valsmenn unnu stórleikinn Valur vann tveggja marka sigur á FH, 26-28, í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 31.3.2019 22:45
Halldór Jóhann: Kveikir ekkert á takka í úrslitakeppninni Þjálfari FH segir að sínir menn hafi farið illa að ráði sínu gegn Val. 31.3.2019 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 34-29 | Fram hafði betur í stórleik umferðarinnar Fram vann fimm marka sigur á Haukum í stórleik umferðarinnar. Fram hefur tryggt sér 2. sæti deildarinnar en lengra komast þær ekki 30.3.2019 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-32 | Öruggt hjá Val á Ásvöllum Valskonur áttu ekki í miklum vandræðum með lið Hauka í Olísdeild kvenna í dag 16.3.2019 18:15
Birkir Fannar: Troðum sokk ofan í nokkra Markvörður FH var valinn maður úrslitaleiks Coca Cola bikars karla. 9.3.2019 19:50
Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Spilandi aðstoðarþjálfari FH var fullur þakklætis eftir bikarúrslitaleikinn. 9.3.2019 18:18
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9.3.2019 18:15