Hannaði taubleyju sem fékk nafn sonarins Eftir að hafa eignast tvö börn og aldrei verið ánægð með bleyjurnar sem framleiddar eru, réðst Arna Ýr Jónsdóttir sjálf í verkefnið og hannar nú sjálf bleyjur sem bæði Krónan og Hagkaup ætla að setja í sölu. 6.12.2022 10:30
Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. 5.12.2022 10:30
Innlit í fallegt raðhús Elísabetar Jökuls Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur er nýflutt í Hveragerði úr vesturbæ Reykjavíkur, þar sem hún býr nú í flottu nýju raðhúsi og þar hefur hún að eigin sögn hafið nýtt líf með nýjum lífsstíl og nýjum ævintýrum. 2.12.2022 12:39
„Hef ekki enn þá horft á hrekkinn“ Hann hefur verið útvarpsmaður í tuttugu ár, er einn vinsælasti íþróttalýsandi landsins, er veislustjóri og plötusnúður, elskar að vera pabbi og kemur alltaf til dyranna eins og hann er klæddur. Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, er gestur Einkalífsins í þessari viku. 1.12.2022 13:30
Vann kappakstur með tveggja daga gamalt bílpróf Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 1.12.2022 11:31
Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30.11.2022 10:30
Erfið kveðjustund hjá Hörpu Sif á Sri Lanka Í Leitinni að upprunanum á sunnudagskvöld var haldið áfram að fylgjast með leit Hörpu Sifjar Ingadóttur að lífmóður sinni. 29.11.2022 13:30
„Góð lexía að fylgja hjartanu og láta ekki gagnrýnisraddir hafa áhrif á sig“ Áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar ákvað að fara með fyrirtækið Swipe Media í útrás fyrir ári síðan. 30 milljón manns fylgja áhrifavöldum á skrá fyrirtækisins sem fer ört stækkandi. Elísabet Inga hitti Nökkva í Lundúnum á dögunum og ræddi við hann um ævintýrið og umtalið. 29.11.2022 10:30
Spennan mikil og eitt lið komið í úrslit Á laugardagskvöldið fór fram fyrri undanúrslitaviðureignin í Kviss þegar KA og KR mættust í hörkuviðureign. 28.11.2022 13:30
Dómnefndin tvístígandi en Ezzi komst samt áfram Fyrsti þátturinn af Idol fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og sáum áhorfendur þá fjölmargar frábærar fyrstu áheyrnaprufu hjá keppendum. 28.11.2022 10:31