Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þetta er nýja HM lagið með Will Smith

Nýtt HM lag er komið út og ber það nafnið Live It Up. Það eru listamennirnir Will Smith, Nicky Jam og Era Istrefi sem gefa lagið út saman og er það pródúserað af Diplo.

Fosshóll til sölu á 170 milljónir

Gistiheimilið Fosshóll við Goðafoss er komið í söluferli og er ásett verð 170 milljónir. Um er að ræða tæplega þúsund fermetra eign en húsið var byggt árið 1927.

Fimmtíu ný atriði kynnt á Airwaves

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gaf í dag út sína þriðju tilkynningu þegar forsvarsmenn Airwaves kynntu fimmtíu atriði sem koma fram.

Sjá meira