Tímavélin: Vinsælustu lög hvers árs frá 1980 - 2017 Á hverju ári kemur fram einn risasmellur í tónlistarheiminum og setur það lag oft ákveðin svip á árið. 23.5.2018 16:30
Will Smith gefur út HM lagið á föstudaginn Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Will Smith mun á næstunni gefa út nýja HM lagið fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi sem hefst í næsta mánuði. 23.5.2018 15:30
„Gleymdi 20 grömmum af grasi í úlpuvasanum í tvær vikur þegar ég var borgarstjóri“ Jón Gnarr var einn af gestunum í skemmtiþættinum Satt eða Logið á Stöð 2 á föstudaginn síðastliðinn. 23.5.2018 14:30
James Corden útskýrir skrýtinn svip í konunglega brúðkaupinu Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband á laugardaginn. 23.5.2018 12:30
Stresshrúga sem salurinn varð ástfanginn af: Fékk að taka annað lag og reif þakið af húsinu Gruffydd Wyn Roberts sló rækilega í gegn í áheyrnaprufu sinni í bresku raunveruleikaþáttunum Britain´s Got Talent á dögunum og heillaði hann hug og hjörtu allra í salnum og í raun allra Breta. 23.5.2018 11:30
Ívar breytti grillinu í sjónvarpsskenk: „Scania aðdáandi fram í fingurgóma“ "Ég ákvað að gera þetta vegna þess að ég er mikill Scania maður og hef verið frá því ég var krakki,“ segir Ívar Atli Brynjólfsson, 25 ára þjónustufulltrúi hjá Kletti – sölu & þjónustu, en hann ákvað á dögunum að breyta sjónvarpsskenknum á heimilinu í Scania-grill. 23.5.2018 10:30
Sérstakt barnasvæði á Secret Solstice Það verður mikið um að vera fyrir börn og foreldra á Secret Solstice í ár en frítt verður fyrir gesti hátíðarinnar sem eru 10 ára og yngri sem er í fylgd með fullorðnum. 22.5.2018 16:30
Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22.5.2018 15:30
Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22.5.2018 14:30
Þetta gerist þegar bræddu salti er hellt yfir vatnsmelónu Einhver vinsælustu myndböndin á YouTube eru af allskyns tilraunum. 22.5.2018 13:30