Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tjöldin fuku eins og laufblöð

Tónleikagestum brá heldur betur þegar skýstrokkur fór yfir tjaldsvæðið á tónlistarhátíðinni Parookaville í Þýskalandi á dögunum.

Aron Ingi gefur út lagið NOGO

Aron Ingi Davíðsson hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið NOGO en Aron vakti fyrst athygli í samfélagsmiðlahópinum Áttan og fór með eitt aðalhlutverkið í laginu NEINEI.

Læknanemi í sumarstarfi á Landspítalanum treður upp á Þjóðhátíð

"Somebody Like You er annað frumsamda lagið sem ég gef út sjálfur, en fyrir utan nokkur Remix sem ég hef gefið út var fyrsta lagið Feeling sem ég gaf út í fyrra ásamt norskum pródúser sem kallar sig HAV2,“ segir Victor Guðmundsson sem er í læknisfræði í Martin í Slóvakíu.

Sjá meira