Úr kjallaranum yfir í glæný hljóðver með útsýni yfir Laugardalinn Í dag hóf Bylgjan, FM957 og X-977 útsendingar sínar úr glænýjum hljóðverum í húsnæði Sýnar við Suðurlandsbraut 8. 8.8.2018 14:30
Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8.8.2018 13:30
Ariana Grande slasaðist við tökur á Carpool Karaoke Söngkonan Ariana Grande slasaðist lítillega á hendi við tökur á dagskráliðnum vinsæla Carpool Karaoke sem Bretinn James Corden heldur úti í spjallþætti sínum. 8.8.2018 12:30
Elín frumsýnir #metoo lagið "Lagið er innblásið af #metoo hreyfingunni og textinn lýsir í rauninni þeim aðstæðum sem konur geta lent í t.d. að verða "óvart“ óléttar og þurfa kannski að takast á við það einar,“ segir tónlistarkonan Elín Halldórsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. 8.8.2018 11:30
Svikna piparjónkan valdi sér eiginmann Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 8.8.2018 10:30
Þegar stjörnurnar urðu stjörnustjarfar Þegar fólk hittir fræga einstaklinga verða viðbrögðin oft á tíðum nokkuð sérstök og vill það stundum gerast að fólk gjörsamlega missir sig. 7.8.2018 16:30
Markvörðurinn úr The Mighty Ducks handtekinn Leikarinn Shaun Weiss var handtekinn fyrir mikla ölvun á almannafæri í Kaliforníu á laugardaginn. 7.8.2018 15:30
Skúli Mogensen tjaldaði öllu til í fimmtugsafmælinu Skúli Mogensen forstjóri Wow Air hélt upp á fimmtugsafmæli sitt í Hvammsvík í Kjósinni á laugardaginn og voru veðurguðirnir heldur betur með honum í liði. 7.8.2018 14:30
Ný stikla úr Lof mér að falla frumsýnd á Vísi Framleiðendur kvikmyndarinnar Lof mér að falla frumsýna í dag glænýja stiklu úr myndinni hér á Vís 7.8.2018 13:45
Vélmenni bakar pizzu frá a-ö á fimm mínútum Sumir spá því að með aukinni tækni verði mörg störf algjörlega óþörf og að vélmenni taki hreinlega við. 7.8.2018 13:30