Var farinn að vona að Eurovison yrði frestað „Við vorum búin að gera okkur grein fyrir því að þetta væri svolítill möguleiki enda var búið að tala nokkuð mikið um þetta,“ segir Daði Frey. 19.3.2020 12:15
Fimm starfsmenn af 30 eiga von á barni Sannkölluð barnasprengja er að eiga sér stað hjá auglýsingastofunni SAHARA en hvorki meira né minna en fimm starfsmenn eiga von á barni á næstu vikum. 17.3.2020 13:33
Svona tækla nokkrir grunnskólar samkomubannið Starfsdagur er á leik- og grunnskólum víða um land í dag, fyrsta degi í samkomubanni. Skólastjórnendur og kennarar ráða ráðum sínum og reyna að skipuleggja skólastarf miðað við tilmæli almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 16.3.2020 13:58
Svona heldur þú þér í formi heima Samkomubann tók gildi um allt land á miðnætti í gærkvöldi og verður við lýði næstu fjórar vikur. Er því ætlað að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar í íslensku samfélagi. 16.3.2020 12:31
Steindi fer yfir hvernig maður drepur tímann heima Samkomubann tók gildi klukkan 00:01 í nótt en það var sett á til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Að óbreyttu gildir samkomubannið næstu fjórar vikurnar. 16.3.2020 11:28
„Það má gera grín að kórónuveirunni en við þurfum að vanda okkur“ Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur mætti í Bítið til Heimis Karlssonar og Gulla Helga í morgun og ræddi meðal annars stöðuna sem margir skemmtikraftar og listamenn standa fyrir í samkomubanninu. 16.3.2020 10:29
Tómur salur hjá Gumma Ben og Sóla Spjallþáttur Föstudagskvöld með Gumma og Sóla verður sendur út án áhorfenda í kvöld og það í myndveri Stöðvar 2 við Suðurlandsbraut. 13.3.2020 13:25
Stjörnulífið: Hörku stuð á árshátíð World Class Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 9.3.2020 13:30
Steindi og Bergur Ebbi skutu geimverur á skotsvæði Steinþór Hróar Steinþórsson fór á dögunum af stað með þættina Steinda Con. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim. 9.3.2020 11:30
Nostalgía: Íris og Valur hættu saman og hjörtu þjóðarinnar hættu að slá Það muna eflaust sumir eftir hljómsveitinni Buttercup á sínum tíma en sveitin var nokkuð vinsæl hér á landi. 9.3.2020 10:30