Gwen Stefani rakaði höfuðið á Blake Shelton Tónlistarparið Blake Shelton og Gwen Stefani þurfa að fara eftir öllum reglum varðandi útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum eins og aðrir. 16.4.2020 07:02
Býr í geimfari Skipasmiðurinn Kurt Hughes býr í geimfari í bænum Beverly í Washington og kom því fyrir við ánna Columbia. 15.4.2020 15:34
Orðin sem Íslendingar leita eftir á Google í miðjum faraldri Davíð Lúther Sigurðarson hjá Sahara var á línunni hjá Gulla og Heimi í Bítinu í morgun og fór yfir það hvað Íslendingar hafa leita að í leitarvél Google á árinu. 15.4.2020 14:32
Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15.4.2020 13:46
9BLÖBLÖ á Xinu 977 Ákveðið hefur verið að útvarpsþátturinn FM95BLÖ verði einnig sendur út á Xinu 977 hér eftir. 15.4.2020 13:29
Þorsteinn Bachman óþolandi í nýju myndbandi Jóa Pé og Króla Þeir Jóhannes Damian Patreksson og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktir sem Jói Pé og Króli gáfu í dag út nýtt myndband við lagið Óska mér. 15.4.2020 12:32
Afmæliskveðjum rignir yfir Vigdísi Finnbogadóttur Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, er níræð í dag. Hún gegndi embættinu á árunum 1980 til 1996. 15.4.2020 11:30
Oft algjör slembilukka að konurnar séu á lífi Þúsundir eru heima hjá sér um þessar mundir. Veikir eða í sóttkví eða hræddir við það að veikjast. Við getum ekki hitt margar í einu, skólarnir eru ekki fúnkerandi sem skildi og börnin því meira heima 15.4.2020 10:29
Drónamyndband yfir New York í útgöngubanni Götur New York borgar eru nánast mannlausar en borgin hefur orðið mjög illa úti í kórónuveirufaraldrinum. 15.4.2020 07:03
Egill Ploder nýr liðsmaður FM957: „Hlakka til að sýna mig og sanna“ Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. 14.4.2020 15:35