Endurnýjaði baðherbergið fyrir tæplega sjötíu þúsund krónur Mike Clifford er greinilega mjög handlaginn maður en í nýjasta þætti hans á YouTube-síðunni Modustrial Maker má sjá þegar hann tekur gjörónýtt baðherbergi og breytir því í smekklegt rými. 28.4.2020 15:31
Tíu lygileg heimsmet Það er draumur sumra að slá heimsmet. Að ná að framkvæma eitthvað sem enginn hefur gert áður. 28.4.2020 14:29
Arnór og Vigdís eiga von á barni Arnór Dan Arnarson, tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir eiga von á sínu fyrsta barni. 28.4.2020 13:29
Fluttu gamalt hús frá Akureyri á Refsstaði Þættirnir Gulli Byggir hófu göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 í gærkvöld en í þáttunum fylgist Gulli Helga með framkvæmdum hjá Íslendingum. 28.4.2020 12:30
Kristbjörg og Aron eiga von á sínu þriðja barni Athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson eiga von á sínu þriðja barni saman. 28.4.2020 11:28
Tólf ára stúlka fékk gullhnappinn frá Simon Cowell fyrir þennan flutning Hæfileikaþættirnir Britain´s Got Talent eru ávallt mjög vinsælir um heim allan og fæðast oft á tíðum stórstjörnur í þáttunum. 28.4.2020 10:28
Hannaði fimmtán fermetra smáhýsi úr eldri vatnslögnum Í Hong Kong búa 7,5 milljónir manna og er húsnæðisverð þar mjög dýrt. 28.4.2020 07:00
Skrautleg spurningakeppni Gillzarans Einn vinsælasti útvarpsþáttur landsins er án efa FM95BLÖ sem er á dagskrá á FM957 og Xinu 977 alla föstudaga milli fjögur og sex. 27.4.2020 15:29
Stjörnulífið: Sumarið er komið Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 27.4.2020 14:32
Ingó gaf Júlíönu falleinkunn þegar enginn í boðinu heyrði til Júlíana Sara Gunnarsdóttir var gestur hjá Evu Laufey Kjaran í síðasta þætti af Matarboði Evu. Þar lærði hún að matreiða Blómkáls tacos. 27.4.2020 12:29