Daði Freyr gefur út ábreiðu af Jaja Ding Dong „Þetta er í fyrsta og eina skipti sem ég flyt þetta lag,“ segir Daði Freyr sem gaf í dag út ábreiðu af laginu Jaja Ding Dong sem heyrðist í Eurovision kvikmynd Will Ferrell sem kom út í júní. 7.8.2020 14:40
Rúrik hringdi í mág sinn, sagðist vera blankur og reyndi að fá tíu milljónir í lán Rúrik Gíslason var gestur í Brennslunni á FM957 í morgun og tók þátt í liðnum Óþægilegt símtal. 7.8.2020 14:31
Nakinn maður hljóp á eftir þjófóttu svíni Heldur einkennilegt atvik átti sér stað í almenningsgarði í Teufelssee í Þýskalandi á dögunum þegar villisvín stal tösku af nöktum manni sem var að njóta lífsins í garðinum. 7.8.2020 13:30
Óvæntustu prufurnar í sögu þáttanna America´s Got Talent Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent eru gríðarlega vinsælir og það um heim allan. 7.8.2020 12:31
Siggi ætlaði ekki að leyfa Evu Ruzu að komast upp með að ljúga Eva Ruza Miljevic hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrjaði með sinn eigin sjónvarpsþátt í vetur. 7.8.2020 11:30
Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7.8.2020 10:29
Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7.8.2020 07:00
Steindi hleypur heilmaraþon á næsta ári Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi, er andlit Íslandsbankamaraþonsins, og ætlaði hann sér að hlaupa heilmaraþon. 6.8.2020 15:29
Var algjörlega kominn á botninn: „Annaðhvort að enda þetta eða leita sé hjálpar“ Franz Gunnarsson er og hefur verið meðlimur í Ensími, Dr. Spock, In Memoriam, Quicksand Jesus og fleiri en hann er nýjasti gestur í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk sem Snæbjörn Ragnarsson heldur utan um. 6.8.2020 14:30
Stórglæsilegar villur Chris Hemsworth Ástralinn Chris Hemsworth hefur heldur betur gert það gott á sviði leiklistarinnar og einna helst þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Thor, The Avengers, Extraction og fleiri. 6.8.2020 13:31