Stjörnulífið: Beið í 37 ár eftir fullkomnum afmælisdegi Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 31.8.2020 11:30
36 fermetra sjálfbær útsýnisperla Hjónin Cushla og Richard Thurston byggðu fyrir nokkrum árum 36 fermetra hús með lygilegu útsýni yfir Wellington í Nýja Sjálandi. 31.8.2020 10:30
„Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11.8.2020 07:00
Innlit í villur Mark Wahlbergs Leikarinn Mark Wahlberg hefur átt stórkostlegan feril í Hollywood og er hann metinn á um 300 milljónir dollara eða því sem samsvarar 41 milljarð íslenskra króna. 10.8.2020 15:29
Gerði tilraun með blóð í kringum hákarla Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 10.8.2020 14:31
Bakvið tjöldin við tökur á Eurovision-myndinni Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin. 10.8.2020 13:30
Stjörnulífið: Fann upp sjálfuna og besta sumarið Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 10.8.2020 11:30
Leiðir skilja hjá Hannesi og Lísu Einn þekktasti fasteignasali landsins Hannes Steindórsson hjá fasteignasölunni Lind og Lísa María Markúsdóttir, einkaþjálfari hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. 10.8.2020 10:29
„Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10.8.2020 07:00
Eden og Freyja gefa út dansmyndband við lagið Malbik Dansfélagarnir Eden og Freyja sitja heldur betur ekki auðum höndum um þessar mundir þó að dansmótin séu af skornum skammti. 7.8.2020 15:30