Hanna getur ekki verið með sínum nánustu yfir hátíðirnar en allir fá góða jólagjöf Íslensk-sænska tónlistarkonan Hanna Mia Brekkan sendir frá sér jólaplötu í dag sem ber nafnið Winter Songs. Þar flytur hún lög eftir konur í folk-tónlistarbúningi. 4.12.2020 16:30
Innlit í Air Force One Forsetaþotan Air Force One er án efa þekktasta flugvél heims en hún er til umráða fyrir forseta Bandaríkjanna. Á YouTube-síðunni Tech Vision má sjá innslag um flugvélina. 4.12.2020 15:29
Jóhanna Guðrún, Davíð og Jón Jónsson flytja órafmagnaða jólabombu Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Jón Jónsson og Davíð Sigurgeirsson flytja jólalagið Löngu liðnir dagar í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Jóhönnu Guðrúnar. 4.12.2020 13:31
Halldór og Eiríkur fara á kostum í nýrri snjóbrettamynd Snjóbrettakapparnir og bræðurnir Halldór og Eiríkur Helgasynir fara mikinn í glænýrri snjóbrettamynd, Scandalnavians 2, sem frumsýnd var í vikunni. 4.12.2020 12:30
Eftirrétturinn fyrir ketófólkið um jólin Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 4.12.2020 11:30
Simmi Vill býður fyrrverandi eiginkonu sinni í mat á jólunum Vala Matt leit við hjá athafnarmanninum Sigmari Vilhjálmssyni á dögunum en hann segir að mikilvægt sé við skilnað að foreldrar reyni að halda góðum samskiptum sín á milli, barnanna vegna. 4.12.2020 10:31
Vinsælustu gif heims á árinu 2020 Eins og margir þekkja er vinsælt að svara fólki á samfélagsmiðlum með góðri hreyfimynd eða eins og margir þekkja sem gif. 4.12.2020 07:00
Ingvar E og Edda Arnljóts selja hæð og ris á 135 milljónir Leikarahjónin Ingvar E. Sigurðsson og Edda Arnljótsdóttir hafa sett hæð og ris á sölu við Hofsvallagötu. 3.12.2020 15:31
„Lífið tók þarna á okkur með köldu krumlunni sinni“ Miðvikudaginn 2. desember fyrir sléttum 50 árum síðan létu þrír íslenskir flugmenn lífið þegar flutninga-vél þeirra frá Cargolux fórst um tíu kílómetra norðvestur af flugvellinum í Dacca í Bangladess en þá tilheyrði svæðið Austur-Pakistan. 3.12.2020 14:29
Áföll hafa litað líf Birgittu Haukdal Birgitta Haukdal er einhver mesta poppstjarna sem til hefur verið hér á landi en er í dag einnig rithöfundur. Hún ræðir um lífið og tilveruna við Snæbjörn Ragnarsson í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. Bæði eru þau frá Húsavík og þekkjast vel og hafa gert í mörg ár. 3.12.2020 13:30