Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrsta lag Bassa komið út

Bassi Maraj skaust upp á stjörnuhimininn með framkomu sinni í raunveruleikaþáttunum Æði ásamt félögum sínum Patrek Jaime og Binna Glee.

Varanleg förðun sem er flúruð á mann

Svokölluð varanleg förðun hefur orðið gríðarlega vinsæl að undanförnu og nú þegar allar páska og útskriftar veislurnar eru framundan er þetta mjög vinsælt.

Rekstrinum kippt undan Pink Iceland sem hefur opnað CBD verslun

Í tíu ár hefur Pink Iceland látið drauma ferðafólks rætast sem kemur til Íslands til að gifta sig. Brúðkaupin eru orðin fleiri en sex hundruð, hvert öðru litríkara og ævintýralegra og hægt væri að gera heilan raunveruleikaþátt út frá ótrúlegum sögum brúðkaupsskipuleggjanda.

Guðmundur og Guðlaug nýtt par

Guðmundur Hafsteinsson fjárfestir sem oft er kenndur við Google og Guðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir, forstjóri Stekks fjárfestingafélags, eru nýtt par. 

Fyrsta sýnishornið úr Saumaklúbbnum

Þann 9. apríl verður kvikmyndin Saumaklúbburinn frumsýnd en um er að ræða sjálfstæða kvikmynd í anda Síðustu veiðiferðarinnar sem sló rækilega í gegn í íslenskum kvikmyndahúsum í fyrra.

Sjá meira