Björguðu kettlingi sem hafði verið fastur uppi í tré í sólarhring Slökkviliðsmenn hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins björguðu kettlingi úr tré við Hátún rétt eftir hádegi í gær. 26.3.2021 11:32
Edda og Helga létu raka af sér allt hárið fyrir gott málefni Frænkurnar Edda Sigrún Jónsdóttir og Helga Lára Grétarsdóttir rökuðu af sér allt hárið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld. 26.3.2021 10:30
„Þetta þrífst bara í myrkrinu“ Silja Hauksdóttir er leikstjóri og handritshöfundur með meiru. Hún er fædd í Reykjavík en hefur nokkuð dálæti á því að rífa sig upp með rótum og henda sér í hið ókunna, og hefur því búið víða erlendis og þá oft í tengslum við nám. 26.3.2021 07:00
Vandræðalegasta stefnumótið sem Kristjana hefur farið á Kristjana Arnarsdóttir, íþróttafréttakona og spyrill í Gettu Betur, mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. 25.3.2021 15:31
Fleiri dýr en fólk í myndbandinu Hljómsveitin RED RIOT gefur út myndband í dag við fyrsta lag sitt, Bounce Back. Hljómsveitin samanstendur af þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttir og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekkt sem Cell7. 25.3.2021 14:31
Sólstofan og bakaraofninn heilluðu Í gærkvöldi var á dagskrá nýr þáttur af Draumaheimilinu á Stöð 2. 25.3.2021 13:31
Mottur ársins Motta ársins, fallegasta mottan, og mottulið ársins eru ekki orð eða hugtök sem heyrast oft. En hjá Krabbameinsfélaginu voru þau í hávegum höfð þegar sigurvegarar í Mottukeppninni árið 2021 voru krýndir. 25.3.2021 12:30
Bar enga virðingu fyrir sjálfri mér eftir nauðgunina Halldóra Mogensen starfar í dag sem þingmaður fyrir Pírata, þrátt fyrir að hafa aldrei geta séð fyrir sér að vinna á þeim vettvangi á sínum tíma. 25.3.2021 11:30
„Ef maður væri ekki að lemja fólk með naglaspýtu í beinni væri maður ekki að vinna vinnuna“ Svanhildur Hólm Valsdóttir er ein reyndasta fjölmiðlakona landsins en hún fór að einbeita sér að öðrum starfsvettvangi fyrir nokkrum árum. 25.3.2021 10:30
„Það er erfitt að halda í vonina þegar svona margir mánuðir eru liðnir“ „Hún týndist í byrjun október og þetta er innikisa, norskur skógarköttur sem er alveg einstaklega gæf og mikið keludýr, svona eins og lifandi tuskudýr,“ segir Edda Björg Eyjólfsdóttir, leikkona, sem hefur leitað að kettinum sínum Dafnis í að verða hálft ár. 25.3.2021 07:01