Kaleo gefur út myndband sem tekið var upp við eldgosið Í byrjun apríl sendi Kaleo frá sér lagið Skinny en það er fimmta lagið sem sveitin gefur út af komandi plötu sveitarinnar. 14.4.2021 14:36
Jörundur og Magdalena nýtt par Leikarinn Jörundur Ragnarsson og Magdalena Björnsdóttir eru nýtt par. 14.4.2021 14:22
Gísli Marteinn syrgir elsku Tinna sinn „Elsku Tinni er dáinn. Hann kvaddi í gærmorgun eftir þriggja vikna veikindi. Hann var fallegasti og besti hundur sem ég hef kynnst og við söknum hans svo ótrúlega mikið.“ 14.4.2021 13:35
Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. 14.4.2021 12:19
Lífverðir Bieber þurftu að athuga með lífsmörk þegar hann svaf Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber er í opinskáu viðtalið við tímaritið GQ þar sem hann fer sannarlega um víðan völl. 14.4.2021 11:30
„Hún er þjálfari inni í sal og mamma heima“ Nanna Guðmundsdóttir, fimleikakonu úr Gróttu, sem kom sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór fyrir skemmstu. 14.4.2021 10:31
Hús úr tveimur gámum sem hægt er að opna alveg upp á gátt Robbie Walker og Alice Walker hafa verið að byggja smáhýsi sitt upp í sveit við Mansfield í Ástralíu undanfarin sex ár. 14.4.2021 07:00
Innlit í eitt stærsta flutningaskip heims sem getur flutt 18 þúsund gáma Flutningaskipið Marie Maersk er eitt stærsta farartæki sem framleitt hefur verið í heiminum. 13.4.2021 16:30
Hlustaðu á brot úr öllum lögunum sem taka þátt í Eurovision Eurovision-keppnin fer fram í Rotterdam 18., 20. og 22. maí í Ahoy-höllinni. 13.4.2021 14:31
„Hann sótti okkur edrú, en svo bara datt hann í það“ Gunnar Smári Egilsson er þrautreyndur blaðamaður, útgefandi og ritstjóri en hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. 13.4.2021 13:31