„Vonaðist eftir því að fá að deyja“ Sigurþór Jónsson hefur barist við alkóhólisma frá sextán ára aldri sem hefur gengið svo langt að hann bjó á götunni. Hann hefur nú verið edrú í tæpa fjóra mánuði og sagði sögu sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 20.4.2021 10:31
Gaf út lag og myndband um eldgosið Tónlistarkonan Elíza Newman hefur gefið út lag sem ber heitir Fagradalsfjall og fjallar það um eldgosið í Geldingadölum. 20.4.2021 07:01
„Ræðum um allt milli himins og jarðar“ Þættirnir Á rúntinum hefja göngu sína á Vísi í byrjun næsta mánaðar og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þáttinn. 19.4.2021 15:31
Kristín Péturs kennir Dóra DNA á samfélagsmiðlaleikinn Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, byrjaði með nýja framkvæmdarþætti á Stöð 2 á dögunum. Þættirnir bera nafnið Skítamix. 19.4.2021 13:31
Stjörnulífið: Ís eftir bólusetningu og ljúfa Miami-lífið Nú styttist heldur betur í sumarið og Íslendingar orðnir bjartsýnir með hækkandi sólu. Veiran er reyndar ekki að dansa með og er líklega í vændum annað innanlandssumar. 19.4.2021 11:30
„Fyrir löngu búinn að reka þig ef þú værir ekki svona góður fyrir móralinn“ Pétur Jóhann Sigfússon hefur verið einn vinsælasti grínisti og leikari landsins undanfarin tuttugu ár. 19.4.2021 10:30
„Sterkur og dvelur ekki við fötlun sína“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir er sjónvarpskokkur og hefur verið í nokkur ár. Hún leggur áherslu á hollan mat en Ebba hefur upplifað margt á lífsleiðinni. 18.4.2021 10:01
Hjálmar fer á kostum í atriði Verslinga Hjálmar Örn Jóhannsson fer með hlutverk í þætti 12:00 hjá Verslunarskóla Íslands. 16.4.2021 15:32
Nökkvi Fjalar borðaði þrjú grömm af ofskynjunarsveppum eftir sjö daga föstu Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason fastaði í viku á dögunum og endaði síðan föstuna á því að borða þrjú grömm af ofskynjunarsveppum. 16.4.2021 14:32
Covid setti strik í reikninginn Brennivín er fyrst lagið af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar Blóðmör sem ber nafnið Í Skjóli Syndanna. 16.4.2021 13:30