Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28.6.2020 10:39
Smit í tíu milljónum á heimsvísu Staðfest smit Covid-19 á heimsvísu hafa náð tíu milljónum. Nærri því hálf milljón manna hafa dáið vegna sjúkdómsins. 28.6.2020 09:21
Ógnaði starfsfólki með hnífi og stal flöskum Lögreglan handtók í nótt mann sem grunaður er um að hafa farið inn á tvo vínveitingastaði og hótað þar starfsfólki með hnífi og stolið áfengisflöskum. 28.6.2020 08:31
Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28.6.2020 08:16
Sex handteknir vegna þjófnaðar Banksyverks frá Bataclan Málverkið var málað á hurð staðarins og til minnis þeirra sem dóu þar og annarsstaðar í París í hryðjuverkaárásunum 15. nóvember 2015. 27.6.2020 14:16
Þurftu að snúa flugvél við vegna bilunar Snúa þurfti Þórunni hyrnu, flugvél Air Iceland Connect við skömmu eftir flugtak frá Reykjavík vegna bilunar. 27.6.2020 11:57
Mikilvægt að fólk í sóttkví hlýði Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að miklum fjölda fólks hafi verið skipað að fara í sóttkví og líklega muni þeim fjölga enn frekar. 27.6.2020 11:23
Last of Us 2: Ótrúlega lifandi söguheimur Það er mjög erfitt að skrifa mikið um Last of Us 2, án þess að gefa of mikið upp varðandi sögu leiksins en ég mun gera mitt besta. 27.6.2020 10:45
Hvetur Íslendinga til að mæta á kjörstað Guðni Th. Jóhannesson, forseti, segir það hafa verið gott að kjósa í morgun. Það sé mikilvægur réttur fólks og hvatti hann Íslendinga til að nýta kosningarétt sinn. 27.6.2020 10:18
Ætlar í pottinn og njóta þess að vera til Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi, segir daginn leggjast mög vel í sig. Sóli skíni og hann sé mjög svo bjartsýnn. 27.6.2020 09:48