Buðu Talibönum verðlaun fyrir að fella bandaríska hermenn Rússneskir útsendarar buðu vígamönnum Talibana og annarra hópa sem tengjast þeim verðlaunafé fyrir að fella bandaríska og breska hermenn í Afganistan. 27.6.2020 08:47
Smituðum fjölgar áfram hratt á Indlandi Yfirvöld Indlands hafa nú staðfest að minnst 500 þúsund manns hafi smitast af Covid-19. Síðasta sólarhringinn greindust 17 þúsund nýsmitaðir og fer smituðum hratt fjölgandi í borgum landsins þar sem þéttbýli og návígi er mikið. 27.6.2020 08:08
Reyndi að stinga af undir áhrifum fíkniefna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gær fjölmarga ökumenn sem reyndust undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis og án þess að vera með ökuréttindi. 27.6.2020 07:41
ASÍ vill rannsókn á aðdraganda og orsökum brunans Alþýðusamband Íslands kallar eftiri ítarlegri rannsókn á aðdraganda og orsökum brunans á Bræðraborgarstíg. Þrír eru látnir og tveir á gjörgæslu eftir brunann í gær. 26.6.2020 12:07
Unnu hönnunarkeppni um götugögn Borgarlínunnar Hönnunarteymið Formatyka bar sigur úr býtum í hönnunarkeppni um götugögn Borgarlínustöðva. 26.6.2020 11:38
Höfðu nýverið afskipti af sama fyrirtæki vegna ólöglegs íbúðarhúsnæðis Fyfirtækið sem á Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrír létut í eldsvoða í gær, er HD Verk ehf. Það kom nýverið til sögu hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins varðandi ólöglegt íbúðarhúsnæði og útlendinga sem taldir voru starfa hér á landi án atvinnuleyfis. 26.6.2020 11:01
Þrír látnir eftir eldsvoðann í gær Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. 26.6.2020 09:01
Fjölmargir hafa orðið fyrir eldingum á Indlandi Minnst 107 hafa dáið vegna eldinga á undanförnum tveimur dögum á Indlandi og hafa margir þeirra beinlínis orðið fyrir eldingum. 26.6.2020 08:44
Skrifa Black Lives Matter á götuna við Trump-turn Bill de Blasio, borgarstjóri New York, ætlar að láta skrifa orðin „Black Lives Matter“ í stórum gulum stöfum á götuna fyrir utan Trump-turn í næstu viku. 26.6.2020 08:01
Ók á hjólreiðamann og stakk af Ökumaður bílsins fór af vettvangi en hjólreiðamaðurinn hlaut aðeins skrámur og taldi sig ekki þurfa á sjúkrahús, samkvæmt dagbók lögreglu. 26.6.2020 07:06