Kína erfiðari andstæðingur en Sovétríkin Vegna efnagsburða Kína er ríkið að mörgu leyti öflugari andstæðingur Bandaríkjanna en Sovétríkin voru á sínum tíma. 12.8.2020 18:42
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum segjum við frá rýmkun á tveggja metra reglunni í framhalds- og háskólum og ákvörðun Norðmanna að setja Ísland á rauðan lista. Nú þarf fólk sem kemur til Noregs frá Íslandi að fara í tíu daga sóttkví. 12.8.2020 18:07
Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. 11.8.2020 23:49
Flúði Hvíta-Rússland vegna barnanna Svetlana Tikhanovskaya, mótframbjóðandi Alexander Lukashenko, sem kallaður hefur verið „síðasti einræðisherra Evrópu“, flúði frá Hvíta-Rússlandi til Litháen vegna barna sinna. Umfangsmikil mótmæli eiga sér stað í Hvíta-Rússlandi, þriðja kvöldið í röð. 11.8.2020 23:00
Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11.8.2020 22:21
Fundu stærðarinnar kókaínverksmiðju í reiðskóla Lögreglan í Hollandi fann á föstudaginn stærstu kókaínverksmiðju sem fundist hefur í landinu. 11.8.2020 20:55
Kamala Harris varaforsetaefni Biden Joe Biden, væntanlegur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hefur valið Kamala Harris sem varaforsetaefni sitt. 11.8.2020 20:22
Xbox Series X í hillur í nóvember Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. 11.8.2020 19:43
Dætur Lewis höfða mál gegn Carole Baskin Fjölskylda Don Lewis, sem hvarf árið 1997, hefur höfðað mál gegn fyrrverandi eiginkonu hans, Carole Baskin. Fjölskyldan hefur einnig boðið hundrað þúsund dala verðlaun fyrir upplýsingar um hvað kom fyrir Lewis. 11.8.2020 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Þórólf Guðnason og Kára Stefánsson um tillögur um aðgerðir vegna kórónuveirunnar. Þórólfur vill hert eftirlit á landamærunum og tilslökunum innanlands. 11.8.2020 18:08