Engar sannanir fyrir aðkomu Sýrlands að dauða Hariri Engar sannanir eru fyrir því að forsvarsmenn Sýrlands eða Hezbollah-samtakanna hafi látið myrða Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanon, þó þessir aðilar hafi talið sig hagnast á dauða hans. 18.8.2020 12:03
Enn einn fyrrverandi starfsmaður CIA ákærður fyrir njósnir Fyrrverandi starfsmaður Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) og Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) hefur verið ákærður fyrir njósnir á vegum yfirvalda í Kína. 18.8.2020 10:58
Tveir menn ákærðir fyrir áratugagamalt morðið á Jam Master Jay Saksóknarar í New York í Bandaríkjunum hafa ákært tvo menn fyrir morðið á listamanninum víðfræga, Jam Master Jay, úr Run-DMC. 18.8.2020 08:03
Gjöld vegna veiðiheimilda töluvert hærri í Namibíu en á Íslandi árið 2018 Samherji greiddi árið 2018 meira fyrir tímabundnar veiðiheimildir í Namibíu en ótímabundnar veiðiheimildir hér á landi. 18.8.2020 07:31
Segir Trump ekki valda starfinu Michelle Obama fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna sendi í gærkvöldi frá sér ávarp sem spilað var á flokksþingi Demókrata sem að mestu fer fram á netinu. 18.8.2020 06:49
Segir kínverskt bóluefni verða komið á markað í lok árs Liu Jingzhen, einn forsvarsmanna ríkisfyrirtækisins SinoPharm í Kína, sagði dagblaði Kommúnistaflokks Kína að bóluefni fyrirtækisins yrði komið í sölu í lok þessa árs. 18.8.2020 06:42
Mánudagsstreymi GameTíví: Donna skellir sér með strákunum til Verdansk Það er mánudagsskvöld og það þýðir að strákarnir í GameTíví eru að spila. 17.8.2020 20:00
Versti ársfjórðungur í sögu Japan Annar ársfjórðungur þessa árs var sá versti fyrir efnahag Japan frá því mælingar hófust. 17.8.2020 12:12
Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. 17.8.2020 11:15
„Þar til þið drepið mig, verða ekki aðrar kosningar“ Alexander Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands sem kallaður er „síðasti einræðisherra Evrópu“, segir að ekki verði haldnar aðrar kosningar í landinu fyrr en hann verður drepinn. 17.8.2020 10:34