Opinbera smærri útgáfu Xbox Mircosoft opinberaði í dag hvað nýjustu leikjatölvur fyrirtækisins mun kosta og að þær muni rata í hillur verslana þann 10. nóvember. 8.9.2020 21:29
Fyrrverandi hermenn viðurkenna ódæði gegn Róhingjum Tveir hermenn, sem gerðust liðhlaupar frá her Mjanmar eða Búrma, hafa játað á myndbandsupptöku að yfirmenn þeirra hafi skipað þeim að fremja stríðsglæpi gegn Róhingjum. 8.9.2020 19:54
Framlengja gæsluvarðhald vegna brunans á Bræðraborgarstíg Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag manninn sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í sumar í áframhaldandi gæsluvarðhald. 8.9.2020 17:59
Mótmælir lokun fangelsins á Akureyri og leggur til breytingar Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, harmar að sú ákvörðun hafi verið tekin að loka fangelsinu á Akureyri. Félagið hvetur Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, að endurskoða ákvörðunina og þá meðal annars með hliðsjón af þeim tillögum sem félagið hefur lagt til varðandi nýtingu þeirra fangarýma sem þar eru til staðar. 8.9.2020 17:48
Marvel's Avengers: Fjölspilun þvælist fyrir í annars skemmtilegum leik Ég hef skemmt mér merkilega vel yfir Marvel's Avengers, fyrir utan netspilunina sem er þó stór hluti þessa leiks. 8.9.2020 08:50
Líkamsárás gegn átta ára barni kærð Ósakhæfur maður á þrítugsaldri réðst á átta ára dreng á Akureyri og hefur verið kærður fyrir líkamsárás. Maðurinn er í öryggisvistun en atvikið átti sér stað á mánudaginn í síðustu viku. 7.9.2020 23:20
Átta þúsund ferkílómetrar brunnir en versti tíminn eftir Skógar- og kjarreldar hafa brennt tvær milljónir ekra (um átta þúsund ferkílómetra) í Kaliforníu í Bandaríkjunum á þessu ári. Það er met og enn berjast slökkviliðsmenn við elda víða. 7.9.2020 22:33
Fangelsinu lokað og lögregluþjónum fjölgað Lögregluþjónum í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra verður fjölgað um fjögur stöðugildi í kjölfar þess að fangelsinu á Akureyri verður lokað. 7.9.2020 21:33
Mánudagsstreymi GameTíví: Taka sér frá Verdansk og bjarga þess í stað heiminum Þegar bjarga þarf heiminum eru fáir betur til þess fallnir en strákarnir í GameTíví. Þeir hafa ákveðið að taka sér frí frá Call of Duty: Warzone og kíkja á leikinn Marvel‘s Avengers. 7.9.2020 19:32
Stutt sumar hjá Icelandair Farþegafjöldi hjá Icelandair jókst töluvert í byrjun sumars, þegar létt var á ferðatakmörkunum. Þá dróst hann aftur hratt saman þegar hert var á takmörkunum aftur frá og með 19. ágúst. 7.9.2020 18:50
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti