Fréttamaður

Samúel Karl Ólason

Samúel Karl er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Khedr-fjölskyldan segist varla trúa því enn þá að hún dvelji nú löglega á Íslandi. Við ræðum við þau í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30.

Segja Rittenhouse hetju og föðurlandsvin

Samkvæmt lögmönnum Kyle Rittenhouse var hann ekki hræddur táningur sem skaut tvo til bana í sjálfsvörn í Kenosha í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Hann var föðurlandsvinur. Hann var verjandi frelsis síns og réttinda sinna til að bera vopn inn um óeirðir á götum borgarinnar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 segjum við frá því að Íslendingur liggur þungt haldinn á gjörgæslu á Kanaríaeyjum með COVID-19.

Ætla að banna sölu nýrra bensínbíla í Kaliforníu

Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, tilkynnti í dag áætlun um að banna sölu nýrra bensínbíla í ríkinu. Byrjað verður að draga úr sölu slíkra bíla og á sala þeirra að vera alfarið bönnuð árið 2035.

Sjá meira