Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hlutabréf í N1 taka kipp

Líklega má rekja hækkunina til þess að félagið tilkynnti í morgun að EBITDA spá hefði verið hækkuð um 100 milljónir.

Afsögn tengist ekki nýrri stjórn

Jakob Sigurðsson, fráfarandi forstjóri VÍS, segir ákvörðun sína um að hætta störfum hjá VÍS ekki hafa neitt að gera með þau átök eða breytingar sem hafa orðið á stjórn félagsins

Trump-áhrifin jákvæð á fjármálakerfið

Hagnaður stærstu banka Bandaríkjanna tók kipp á fyrsta ársfjórðungi. Allar niðurstöður voru yfir væntingum nema hjá Goldman Sachs. Áhrif af Trump og hærri stýrivextir ýttu undir hagstæðari niðurstöðu samkvæmt sérfræðingum.

Þungt ár fyrir lífeyrissjóði landsins

Þrír af fjórum stærstu lífeyrissjóðum landsins voru með neikvæða raunávöxtun á síðasta ári. LSR skilaði jákvæðri ávöxtun. Sterkt gengi krónunnar hafði afgerandi áhrif á afkomu sjóðanna. Sjóðirnir stefna að því að auka umsvif sín erlendis.

Margra tíma bið eftir töskum

Dæmi voru um að farþegar þyrftu að bíða í rúma fjóra tíma eftir farangri sínum á Keflavíkurflugvelli í gær.

Sjá meira