Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Telja að forysta ASÍ þurfi að íhuga stöðu sína

Margir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar eru ekki sáttir við forystu Alþýðusambandsins. Fyrsti maí einkenndist af ósætti og varpaði það skugga á hátíðarhöldin. Kallað er eftir meiri samstöðu.

Nýtt leikjafyrirtæki Þorsteins í QuizUp

Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla, vinnur að stofnun nýs fyrirtækis. Fyrirtæki hans QuizUp var selt til Bandaríkjanna um áramótin. Samkvæmt heimildum mun nýja fyrirtækið einnig starfa í leikjageiranum.

Sjá meira