Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Telja að forysta ASÍ þurfi að íhuga stöðu sína

Margir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar eru ekki sáttir við forystu Alþýðusambandsins. Fyrsti maí einkenndist af ósætti og varpaði það skugga á hátíðarhöldin. Kallað er eftir meiri samstöðu.

Veggjatítlur fljúga en eru vandlátar

"Veggjatítlur geta flogið. Á heitasta tíma sumars fljúga þær út úr húsum og geta flogið inn í næsta hús þess vegna. Þær þurfa þá sólarhita til þess. Þær væru ekki að fljúga núna til dæmis,“ segir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.

Sjá meira