SA segja fjármálaáætlun ríkisins ófullnægjandi Ein meginathugasemd Samtaka atvinnulífsins við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er hversu mjög hana skortir stefnumarkandi sýn til framtíðar. 3.5.2017 16:29
Markaðir lægri í Bandaríkjunum í kjölfar afkomu Apple Dow Jones hefur lækkað um 0,07 prósent, S&P 500 vísitalan um 0,24 prósent, og Nasdaq Composite um 0,5 prósent það sem af er degi. 3.5.2017 15:57
iPhone sala dregst saman annað árið í röð Á öðrum ársfjórðungi á sínu fjárhagsári seldi Apple 50,76 milljón iPhone síma, en 51,19 milljón eintök seldust á sama tímabili í fyrra. 3.5.2017 12:30
ESA kannar ábyrgð ríkisins á afleiðusamningum Landsvirkjunar Að mati ESA geta ábyrgðirnar á afleiðusamningum Landsvirkjunar leitt til efnahagslegs ávinnings fyrir fyrirtækið og því virðast þær ekki vera í samræmi við EES-reglur. 3.5.2017 10:00
Meira hlutafé til að greiða opinber gjöld Þörf er á að bæta við fé ofan á þær 300 milljónir sem tilkynnt var um að kæmu inn í félagið Pressuna á næstu mánuðum. 3.5.2017 07:00
Hækkun húsnæðisverðs tekur fram úr hækkun leiguverðs Húsnæðisverð hækkaði um 19 prósent á síðastliðnu ári en leiguverð um 10,3 prósent. Fyrstu kaupendur eru orðnir stór hópur og fer fjölgandi. 2.5.2017 07:00
Fámennt á fundi Gunnars Smára Enginn starfsmanna Fréttatímans sem fréttastofa náði sambandi við mætti á fundinn. 2.5.2017 07:00
Telja að forysta ASÍ þurfi að íhuga stöðu sína Margir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar eru ekki sáttir við forystu Alþýðusambandsins. Fyrsti maí einkenndist af ósætti og varpaði það skugga á hátíðarhöldin. Kallað er eftir meiri samstöðu. 2.5.2017 07:00
Nýtt leikjafyrirtæki Þorsteins í QuizUp Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla, vinnur að stofnun nýs fyrirtækis. Fyrirtæki hans QuizUp var selt til Bandaríkjanna um áramótin. Samkvæmt heimildum mun nýja fyrirtækið einnig starfa í leikjageiranum. 29.4.2017 07:00