Nýtt leikjafyrirtæki Þorsteins í QuizUp Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla, vinnur að stofnun nýs fyrirtækis. Fyrirtæki hans QuizUp var selt til Bandaríkjanna um áramótin. Samkvæmt heimildum mun nýja fyrirtækið einnig starfa í leikjageiranum. 29.4.2017 07:00
Hagvöxtur ekki lægri í þrjú ár Hagvöxtur mældist 0,7 prósent í Bandaríkjunum á fyrsta ársfjórðungi 2017. Um er að ræða minnsta hagvöxt sem mælist á ársfjórðungi síðan árið 2014. 28.4.2017 21:59
Fasteignaverð hækkar mun meira en laun og kaupmáttur Frá áramótum hefur hægt talsvert á hækkun launavísitölu og aukningu kaupmáttar launa en á sama tíma hefur fasteignaverð haldið áfram að hækka hratt. Vísbendingar eru því um aukna skuldsetningu við fasteignakaup og að bólumyndun sé að hefjast. 28.4.2017 07:00
May að verða vinsælli en Blair Theresa May, leiðtogi Íhaldsflokksins, stefnir í að verða einn vinsælasti leiðtogi Bretlands. Ný könnun sýnir að 61 prósent aðspurðra telji að hún sé færasti forsætisráðherra Bretlands. 27.4.2017 07:00
Fólk með sérþarfir veiti liðveislu Fólk með sérþarfir getur veitt börnum liðveislu ef þeir uppfylla skilyrði starfsins. 27.4.2017 07:00
Trump fær ekki fé fyrir landamæraveggnum Útlit er fyrir að ekki verði nein fjárveiting til að byggja vegg við landamæri Mexíkó í nýjum fjárlögum bandaríska ríkisins. Áfall fyrir Trump. Ef ekki næst að semja um fjárlög fyrir föstudagskvöld hætta ríkisstofnanir starfsemi. 27.4.2017 07:00
Sóttu heljarinnar plastskrímsli á táknrænan hátt Átak Landverndar Hreinsum Ísland fór af stað í vikunni á degi umhverfisins. 27.4.2017 07:00
Hlutabréf í Twitter rjúka upp Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hækkað um 11 prósent það sem af er degi. 26.4.2017 15:09
Umsóknum um vernd fjölgar umtalsvert Áttatíu og fimm einstaklingar sóttu um alþjóðlega vernd á Íslandi í mars, til samanburðar sóttu 48 einstaklingar um vernd í sama mánuði á síðasta ári. 26.4.2017 07:00
Funda um Norður-Kóreu í dag Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðað alla öldungadeildarþingmenn Hvíta hússins til fundar í dag þar sem farið verður yfir stöðu mála í Norður-Kóreu. 26.4.2017 07:00