Hættir líklega ef England verður ekki Evrópumeistari Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, hefur opinberað að hann muni að öllum líkindum hætta sem þjálfari enska karlalandsliðsins fari svo að England standi ekki uppi sem Evrópumeistari að loknu EM sem hefst á föstudaginn kemur. 11.6.2024 11:01
„Ætlum að byggja upp til framtíðar“ Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson er fluttur heim til Íslands eftir tæplega tveggja áratuga dvöl erlendis til að taka við liði Víkings. 11.6.2024 10:30
Tuttugu ár síðan allt stefndi í að „ómennskur“ Rooney yrði hetja Englands Fyrir tuttugu árum síðan trúði nær allt England – allavega þau þeirra sem horfa á fótbolta - að loks myndi þjóðin vinna EM sem þá fór fram í Portúgal. Svo meiddist undrabarnið Wayne Rooney og vonir Englands hurfu út um gluggann. 11.6.2024 10:01
Segir Bayern hafa náð samkomulagi við lykilmann Leverkusen Það virðist næsta víst að miðvörðurinn Jonathan Tah færi sig um set frá Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen til Bayern München. 11.6.2024 09:31
Neitaði rúmlega átta milljörðum frá Lakers Dan Hurley verður ekki næstari þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er sagður hafa neitað tilboði félagsins upp á vel rúmlega átta milljarða íslenskra króna. 11.6.2024 08:46
Mörk Hollands gegn Íslandi Holland lagði Ísland 4-0 þegar liðin mættust í vináttulandsleik karla í knattspyrnu. Um var að ræða síðasta leik Hollands áður en liðið heldur á Evrópumótið sem fram fer í Þýskalandi. 11.6.2024 08:00
„Má ekki vanmeta gæðin sem við búum yfir“ „Mér líður vel, þetta var góð frammistaða hjá okkur,“ sagði Memphis Depay, leikmaður Hollands, eftir 4-0 sigur á Íslandi á mánudagskvöld. Um var að ræða síðasta leik Hollands áður en liðið fer til Þýskalands þar sem Evrópumót karla í knattspyrnu hefst á föstudaginn kemur. 11.6.2024 08:00
„Ég er ekki fórnarlamb kynþáttaníðs heldur böðull rasista“ Vinícius Júnior, leikmaður Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd, hefur tjáð sig eftir að þrír stuðningsmenn Valencia voru dæmdir í átta mánaða fangelsi fyrir kynþáttaníð í hans garð á síðustu leiktíð. 11.6.2024 07:31
„Léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér“ „Gríðarlega erfiður leikur, það fór mikil orka í leikinn á föstudaginn og bara tveir dagar á milli leikja þannig þetta var mjög erfitt,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-0 tap Íslands gegn Hollandi í gærkvöld. 11.6.2024 07:00
Dagskráin í dag: Stórskyttur Portúgals og hafnabolti Á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag eru vináttulandsleikir í knattspyrnu þar sem hinar ýmsu þjóðir undirbúa sig undir Evrópumótið í knattspyrnu og svo leikur í MLB-deildinni í hafnabolta. 11.6.2024 06:00