Blása England upp í aðdraganda EM Evrópumót karla í fótbolta hefst á morgun, föstudag. Þrátt fyrir 0-1 tap fyrir Íslandi á uppseldum Wembley-leikvangi í aðdraganda mótsins þá eru sparkspekingar BBC, breska ríkisútvarpsins, kokhraustir. 13.6.2024 11:01
Luka ósáttur með dómgæsluna: „Aldrei komið fyrir mig áður“ Luka Dončić var allt annað en sáttur með dómgæsluna í þriðja leik Dallas Mavericks og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. 13.6.2024 10:31
Myndi vilja tala við Rashford og Greenwood en selja Maguire Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, myndi selja Harry Maguire ef ákvörðunin væri hans. Þá myndi hann vilja tala við þá Marcus Rashford og Mason Greenwood áður en hann tæki ákvörðun. 13.6.2024 09:31
Byggja styttu af Brady og leggja tólfuna hans á hilluna NFL-liðið New England Patriots mun leggja treyju númer 12 á hilluna til heiðurs hinum goðsagnakennda leikstjórnanda Tom Brady. Þá mun félagið reisa styttu af þessum fyrrverandi leikmanni sem virtist lengi vel ósigrandi. 13.6.2024 09:00
Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. 13.6.2024 08:31
Skotinn með rafbyssu þegar hann hljóp inn á völlinn Cincinnati Reds tók á móti Cleveland Guardians í MLB-deildinni í hafnabolta á miðvikudag og fór það svo að gestirnir unnu 5-3 sigur. 13.6.2024 07:30
Frá Manchester til Monza Omari Forson neitaði nýjum samning hjá Manchester United og hefur nú samið við Monza sem endaði í 12. sæti Serie A á Ítalíu. 12.6.2024 16:30
Ungstirni Bayern missir af EM vegna hálskirtlabólgu Ungstirnið Aleksandar Pavlović verður ekki með Þýskalandi á Evrópumóti karla í knattspyrnu þar sem hann er með hálskirtlabólgu. 12.6.2024 16:00
Tók skólabækurnar með þó hann sé að undirbúa sig fyrir EM Undrabarnið Lamine Yamal, leikmaður Barcelona, er í spænska landsliðshópnum sem tekur þátt á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Yamal er hins vegar aðeins 16 ára gamall og meðan aðrir leikmenn liðsins slaka á eða spila tölvuleiki situr hann yfir skólabókunum. 12.6.2024 15:00
Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. 12.6.2024 14:01