Tæp níutíu sóttu um starf sérfræðings á sviði framtíðarvinnumarkaðar Hátt í níutíu einstaklingar sóttu um starf á sviði framtíðarvinnumarkaðar hjá BSRB. Mikilvægt að undirbúa breytingar á störfum í kjölfar fjórðu iðnbyltingarinnar segir framkvæmdastjóri félagsins. 27.8.2020 09:00
Sjö einkenni tilgangslausra funda Fundarmenning er mjög mismunandi á milli vinnustaða þar sem sumir vinnustaðir eru jafnvel fundarglaðari en aðrir. Tilgangur funda þarf alltaf að vera skýr. 26.8.2020 09:00
Að segja yfirmanninum að þú sért honum ósammála Það getur verið mismunandi hversu aðgengilegir stjórnendur eru þegar kemur að því að hlusta á starfsmenn sem eru þeim ósammála. 25.8.2020 11:11
Níu vörur Google með yfir milljarð notenda Því fleiri notendur, því meiri tekjur fyrir Google. 25.8.2020 09:00
Á sextugsaldri í atvinnuleit: Þrjú góð ráð Fólk á sextugsaldri í atvinnuleit þarf að gæta þess að ferilskráin þeirra sé ekki lengri en ein til tvær A4 síður þótt starfsreynslan sé mikil. Þá er um að gera að nýta sér samfélagsmiðlana eins og unga fólkið gerir. 24.8.2020 09:00
Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22.8.2020 10:00
Fólkið sem allir kannast við af fundum Það kannast allir við þessar týpur því á fundum er það oft sama starfsfólkið sem talar of mikið, of lengi eða um ekki neitt. Það sama gildir um þá sem þegja alltaf og eru uppteknari í símanum en að fylgjast með fundinum. 21.8.2020 09:00
Gúmmíhöldur til að festa grímur betur Nýsköpunarfyrirtækið Fix The Mask hefur hannað höldur úr gúmmíi til að halda grímum betur á andliti og þéttar. 20.8.2020 11:00
71 sótti um starf framkvæmdastjóra Orkídeu Alls sóttu 71 um starf framkvæmdastjóra hjá Orkídiu, nýjum samstarfsvettvangi sem meðal annars er ætlaðætl að fara í nýsköpun í hátæknimatvælaframleiðslu. 20.8.2020 09:01
Samstarfsfólk sem hefur neikvæð áhrif á vinnustaðinn Það getur verið dýrkeypt fyrir vinnustaði að taka ekki á því ef starfsfólk hefur neikvæð áhrif á andrúmsloftið eða samstarfsfélaga. Oft þarf ekki nema einn einstakling á vinnustað til að eitra út frá sér. 19.8.2020 11:00