Ræddu dýrkeypt mistök Hákonar í íslenska markinu Hákon Rafn Valdimarsson hefur staðið sig mjög vel í íslenska markinu síðan hann fékk tækifærið með A-landsliðinu en hann gerði stór mistök í tapinu á móti Tyrkjum í Laugardalnum i gær. 15.10.2024 10:31
Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. 15.10.2024 09:30
Sir Alex slapp ekki við niðurskurðarhnífinn hjá Man. United Nýir eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hafa verið duglegir að skera niður hjá félaginu og það virðist hreinlega enginn vera óhultur hjá félaginu. 15.10.2024 09:03
Óvænt nýr vinstri hornamaður í íslenska landsliðinu Það verður nýtt andlit í landsliðshópi Arnars Péturssonar fyrir komandi æfingaleiki við Pólland. Nýliðinn kemur inn í hópinn í fyrsta sinn aðeins tæpum mánuði fyrir stórmót. 15.10.2024 08:32
Sænskir fjölmiðlar segja Mbappé grunaðan um nauðgun Sænska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri nauðgun í tengslum við heimsókn franska fótboltamannsins Kylian Mbappé til Svíþjóðar. 15.10.2024 08:05
„Það skilur enginn þessa reglu lengur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 4-2 á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í Þjóðadeildinni í gærkvöldi þar sem myndbandsdómgæslan kom talsvert við sögu. 15.10.2024 08:01
Lögðu inn formlega kvörtun vegna yfirgangs FIFA Samtök evrópska knattspyrnudeilda og leikmannasamtökin Fifpro hafa tekið höndum saman í gagnrýni sinni á Alþjóða knattspyrnusambandið. 15.10.2024 07:42
Tveir Valsmenn valdir í færeyska landsliðið Valsmenn eiga tvo fulltrúa í nýjasta landsliðshópi Færeyinga í handboltanum en á dagskránni eru mikivægir leikir í undankeppni EM. 15.10.2024 07:21
Sýna eiginkonu Baldock heitins mikinn rausnarskap Gríska félagið Panathinaikos er að íhuga það að virða þriggja ára samning George Baldock. 15.10.2024 06:31
Fjórtán ára vann þann besta í heimi Benyamin Faraji á framtíðina fyrir sér og í raun má segja að hann sé þrátt fyrir ungan aldur farinn að ógna þeim bestu í borðtennisheiminum. 14.10.2024 16:45