Elías Rafn með stórleik í Evrópudeildinni Elías Rafn Ólafsson hélt marki sínu hreinu í kvöld þegar danska félagið FC Midtjylland vann 1-0 sigur á belgíska félaginu Union St.Gilloise í Evrópudeildinni. 24.10.2024 18:46
Frækin ferð Kolstad til Ungverjalands Kolstad vann tveggja marka útisigur á PICK Szeged í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 24.10.2024 18:14
Sjáðu þrjú mörk Víkinga í sögulegum Evrópusigri Víkingar skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér frábæran 3-1 sigur á belgíska liðinu Cercle Brugge í Sambandsdeildinni í dag. 24.10.2024 17:42
Slot sló 132 ára félagsmet Liverpool Allt gengur eins í sögu hjá Liverpool síðan að Arne Slot fékk það stóra verkefni að fylla í skarð goðsagnarinnar Jürgen Klopp. Það eru fáir að tala um Klopp í dag enda stígur liðið varla feilspor undir stjórn Hollendingsins. 24.10.2024 17:31
Stelpurnar fengu skell á móti Finnum Íslenska 23 ára landslið kvenna tapaði vináttulandsleik á móti Finnum í dag. 24.10.2024 16:55
Guðmundur stoltur í leikslok í gær: „Þetta var stórkostlegt“ Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sögulegs sigurs í gær en liðið fagnaði þá sínum fyrsta sigri frá upphafi í Meistaradeildinni í handbolta. 24.10.2024 07:45
Sex hundruð milljónir fyrir að grípa bolta í stúkunni Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani hjá Los Angeles Dodgers átti sögulegt tímabil í bandaríska hafnaboltanum og einn boltanna sem hann sló upp í stúku í ár var seldur á metfé í gær. 24.10.2024 06:32
Dagskráin í dag: Fyrsti heimaleikur Víkings í Sambandsdeildinni og spenna í körfunni Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 24.10.2024 06:02
Busaði soninn í nýrri auglýsingu LeBron James og sonur hans Bronny skrifuðu nýjan kafla í sögu NBA deildarinnar í fyrsta leik nýja tímabilsins. Skemmtilegt auglýsing feðganna vakti líka lukku. 23.10.2024 23:17
Mourinho vonast eftir bónus og medalíu fyrir að „vinna“ deildina með United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, mætir sínu gamla félagi í Evrópudeildinni á morgun þegar Manchester United spilar við tyrkneska liðið. Mourinho var að sjálfsögðu spurður út í sitt gamla félag á blaðamannafundi fyrir leikinn. 23.10.2024 22:31