„Mér finnst þetta rosalega dapurlegur endir á þingstörfum mínum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði á Facebooksíðu sinni að fundur með formönnum flokkanna hefði verið dapurlegur endir á þingstörfum sínum. 26.9.2017 00:01
Berlínarbúar upplifi niðurstöður kosninganna eins og jarðskjálfti hafi riðið yfir landið 25.9.2017 22:38
Segir öryggi og velferð barna notaða sem skiptimynt á fundi formanna Smári og Logi voru ekki ánægðir með vinnubrögð viðhöfð á fundi formanna. 25.9.2017 20:58
Fylgisaukningu þjóðernisflokks ákaft fagnað og mótmælt Marine Le Pen og Geert Wilders fagna með bandamönnum sínum í Þýskalandi. 25.9.2017 00:09
Segir Sjálfstæðisflokkinn hlaupast undan ábyrgð "Eina tveggja flokka stjórnin sem Sjálfstæðisflokkurinn getur tekið þátt í er ef hann er einn í ríkisstjórn,“ segir Fjármálaráðherra. 24.9.2017 21:14
Segir stöðugt verið að henda út óæskilegu fólki og kveikja elda Segist ekki vera í náðinni hjá þeim hópi sem hefur endurheimt völd í flokknum. 24.9.2017 19:41
Kristilegir demókratar fóru með sigur af hólmi í þýsku þingkosningunum Angela Merkel sigraði þýski þingkosningarnar. 24.9.2017 18:05
„Það er spurning hvort hann hafi ekki þorað að taka slaginn“ Þórunn Egilsdóttir bregst við tíðindum dagsins. 24.9.2017 17:19
Togstreitan eykst á Kóreuskaga Bandarískar sprengju-og orrustuþotur hafa aldrei á 21. öldinni flogið norðar meðfram austurströnd Norður-Kóreu en gert var í dag. Tilgangurinn var að sýna fram á þau miklu hernaðarúrræði sem Bandaríkjamenn hefðu yfir að ráða og jafnframt að þeir gætu mætt hvaða ógn sem væri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pentagon, varnarmálastofnun Bandaríkjanna. 23.9.2017 23:57