Sigrún Stefánsdóttir greinir frá reynslu sinni af heimilisofbeldi Hún segir að ástæðan fyrir því að hún opni sig um reynslu sína af heimilisofbeldi sé til þess að varpa ljósi á okkar eigin fordóma. 23.9.2017 22:03
Birgitta og Svandís segja fjárlagafrumvarpið stefnuyfirlýsingu fráfarandi ríkisstjórnar Birgitta og Svandís segja að líta verði á fjárlagafrumvarp fráfarandi ríkisstjórnar sem stefnuyfirlýsingu í komandi þingkosningum. 23.9.2017 21:00
Ásmundur Einar býður sig fram gegn Gunnari Braga Ásmundur Einar býður sig gegn sitjandi oddvita lista Framsókanrflokksins í Norðvesturkjördæmi. 23.9.2017 20:22
Setur stefnuna á félagshyggjustjórn eftir kosningar Þetta kom fram á fundi flokksins í kvöld. 18.9.2017 23:15
Hvetja fólk til að hætta að nota sogrör Björn S. Gunnarsson, vöruþróunarstjóri MS segist hugleiða það að fjarlæga sogrörin af umbúðum G-mjólkurinnar. 18.9.2017 20:41
Segir skilið við Frelsisflokkinn og leggur stuðning sinn við Flokk fólksins Margrét Friðriksdóttir er hætt í Frelsisflokkinn og gengur til liðs við Flokk fólksins. 18.9.2017 18:31
Benedikt Jóhannesson mun ekki svara fyrir flokkinn í málum er varða uppreist æru Á fundi ráðgjafaráðs Viðreisnar, sem haldinn var síðdegis, ákvað Benedikt Jóhannesson, að eigin frumkvæði, að fela öðrum það að svara fyrir hönd Viðreisnar í málum er varða uppreist æru. 16.9.2017 00:08
Leiðrétta forsætisráðherra og segja enga niðurstöðu liggja fyrir "Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur ekki lokið sinni umfjöllun um lög og framkvæmd uppreistar æru, það er bara þannig,“ segir Svandís Svavarsdóttir þingmaður Vinstri grænna og meðlimur í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd. 15.9.2017 22:23
Sprengjugabb í Brighton Stjórn hótelsins ákvað í samráði við lögregluyfirvöld að rýma bygginguna. 10.9.2017 23:15
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið