„Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð“ Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynsluna. 3.6.2018 17:05
„Það á að ryðja þessu með ofbeldi í gegnum þingið“ Þorsteinn Víglundsson gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar harðlega og segir að hér séu eiginhagsmunir látnir ráða förinni. 3.6.2018 15:59
Telur ríkisstjórnarsamstarfið hafa ráðið úrslitum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna segir að úrslit í borgarstjórnarkosningum séu skýr skilaboð kjósenda til Vinstri grænna. 3.6.2018 12:00
Daði hlaut verðlaun fyrir stikluna fyrir The Secret of Marrowbone Daði Sigurðsson hlaut The Golden trailer verðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. 3.6.2018 10:10
Sindri áfram í farbann Sindri Þór Stefánsson var í dag úrskurðaður í eins mánaðar farbann til viðbótar í Héraðsdómi Reykjaness. 1.6.2018 16:47
Dýrin aftur í búrin í Lunebach Ljón, tígrisdýr, jagúar og bjarndýr sluppu úr búrum sínum í Þýskalandi í morgun. 1.6.2018 16:11
Hægt að gæða sér á nokkrum réttum án þess að „ganga út með tóma budduna“ Mathöllin hefur talsverða sérstöðu meðal annarra veitingahúsa því hún stílar einkum inn á svokallað götufæði (e. streetfood). 1.6.2018 16:00
Gerir ráð fyrir aukinni hörku á næsta kjörtímabili "Ég geri ráð fyrir að það verði heldur meiri harka í pólitíkinni á næsta kjörtímabili. Menn fara allavega ekki mjúku leiðina í mörgum málum eins og gert var á síðasta kjörtímabili, menn munu þá bara láta heyra í sér og vera staðfastir. Við munum þá gagnrýna með ákveðnari hætti en hefur verið gert ef ástæða verður til,“ segir Gunnar. 1.6.2018 12:32