Meirihlutaviðræður halda áfram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Viðræður Samfylkingar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs og Pírata um myndun meirihluta í Reykjavíkurborg halda áfram í dag og fara fram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. 1.6.2018 10:45
Ballið búið á Borðinu Aðstandendur veitingastaðarins Borðsins sem stendur við Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur hafa ákveðið að loka staðnum. 1.6.2018 10:11
Nennir ekki vera á sífelldu ferðalagi og segir upp Matt Le Blanc segir upp sem þáttastjórnandi Top Gear. 1.6.2018 09:45
Viðhorfsbreyting karla til ófrjósemisaðgerða Ef litið er til þróunar frá árinu 2000 má sjá að mikill viðsnúningur hefur orðið á tíðni ófrjósemisaðgerða eftir kyni. 31.5.2018 16:32
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefja formlegar viðræður Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins, og Anna Alexandersdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefja formlegar viðræður um myndun meirihluta í Fljótsdalshéraði. 31.5.2018 15:27
Útlendingastofnun ekki heimilt að opna gistiskýli fyrir hælisleitendur Að því gefnu að dómnum verði ekki áfrýjað, geta eigendur fasteignanna krafist aðfarar á grundvelli dómsins. 31.5.2018 15:00
Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30.5.2018 16:24
„Næstu dagar munu leiða í ljós hvað gerist“ Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að ekki sé æskilegt að útiloka neinn í pólitík. 30.5.2018 15:03
„Við vorum ekki í framboði til þess að viðhalda ónýtum vinstri flokkum“ Það eru skiptar skoðanir á meðal Sósíalista um ágæti ákvörðunar flokksins um að sniðganga viðræður um myndun meirihluta. 30.5.2018 13:59
Pawel hoppar hæð sína vegna yfirlýsingar Sósíalista Pawel Bartoszek, nýkjörinn borgarfulltrúi Viðreisnar í Reykjavík, er ánægður með ákvörðun Sósíalistaflokksins en hann tilkynnti í gærkvöldi að hann hygðist ekki taka þátt í meirihlutasamstarfi á kjörtímabilinu. 30.5.2018 11:16