Íbúar númer 8.999 og 9.000 í Árborg heiðraðir Íbúum í Árborg fjölgaði um 553 manns á árinu 2017 sem er 6,17% fjölgun. 5.1.2018 20:37
Sveitastrákur nýársbarnið á Suðurlandi Kom í heiminn í gærkvöldi á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi. 4.1.2018 12:15
Þrjár 29 ára vinkonur á Selfossi allar doktorar Hin 29 ára gamla Stefanía Ósk Garðarsdóttir, Selfyssingur í húð og hár, kláraði nýverið doktorsnám. En Stefanía Ósk er ekki sú eina í vinkonuhópnum sem er orðin doktor því hún á tvær vinkonur frá Selfossi sem luku einnig doktorsprófi, aðeins 29 ára gamlar. 4.1.2018 10:20
Níu þúsundasti íbúinn í Árborg kemur í janúar Íbúum í Árborg fjölgaði um 523 á nýliðnu ári miðað við fyrstu tölur eða 6,17%. 4.1.2018 06:00
Hittast á hverju ári og vigta sig saman Samkvæmt baðvigt á Flúðum var nýliðið ár magurt hjá átta körlum á staðnum, sem koma alltaf saman á nýársdag til vigta sig. 2.1.2018 21:30
Fjórtán ára organisti: „Ég myndi ekki segja að ég væri undrabarn“ Pétur Nói þykir einstaklega klár orgel- og píanóleikari, enda nánast búin með allar Suzuki píanóbækurnar. 30.12.2017 21:15
Róbóti lætur hálmi rigna yfir nautin á Sandhóli á hverjum degi Húsið sem var tekið í notkun síðasta vor var byggt í þeim tilgangi að ala þar upp naut til nautakjötsframleiðslu. 26.12.2017 20:57
Einmana jólatré í sandi gekk í endurnýjun lífdaga Uppátæki Gísla og Þórunnar í Þorlákshöfn hefur vakið athygli vegfarenda. 25.12.2017 21:00
Býr til alls kyns fígúrur úr teygjum Teygjur geta nýst til ýmissa hluta en að þrettán ára strákur búi til fjölbreyttar útgáfur af ýmis konar fígúrum úr teygjum er skemmtileg sjón. 24.12.2017 15:05