Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frítt að borða í Bláskógabyggð

Gjaldfrjálsar máltíðir verða teknar upp í Bláskógabyggð frá 1. janúar 2019 fyrir leik og grunnskólabörn sveitarfélagsins.

Auknar eldvarnir í Árnessýslu

Í dag var skrifað undir samstarfssamning á milli Eldvarnarbandalagsins og Brunavarna Árnessýslu um aukningu eldvarna og innleiðingu eigin eldvarnareftirlits í sýslunni.

Sjá meira