Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bullandi frjósemi í Fagradal í Mýrdal

Fallegur litur á lömbum vekur alltaf athygli en á bænum Fagradal í Mýrdal fæddust nýlega þrílembingar með mikla litadýrð, meðal annars mögótt gimbur.

Mannlegur harmleikur í Bláskógabyggð

Ákvörðun verður tekin í kvöld um framboð manns sem skipar annað sætið á lista Nýs afls í Bláskógabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí.

Hundurinn Rjómi elskar rjóma

Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi.

Sjá meira