44 nýjar íbúðir byggðar á Selfossi fyrir fólk á leigumarkaði Verkefnið verður unnið í samræmi við áherslur Bjargs og Sveitarfélagsins Árborgar í húsnæðismálum. 23.5.2018 15:50
Færeyingar leggja mikið upp úr jarðgöngum Það er mikill munur á samgöngukerfinu í Færeyjum og Íslandi. 21.5.2018 21:00
Bullandi frjósemi í Fagradal í Mýrdal Fallegur litur á lömbum vekur alltaf athygli en á bænum Fagradal í Mýrdal fæddust nýlega þrílembingar með mikla litadýrð, meðal annars mögótt gimbur. 20.5.2018 22:40
Glæsilegt stjörnuskoðunarhús í einkagarði í Hornafirði Snævarr Guðmundsson tekur myndir af djúpfyrirbærum úr sjónauka í stjörnuskoðunarhúsi sem hann hefur reist sér. 19.5.2018 19:45
Lamaður maður fluttur frá Hvolsvelli á Hellu Tryggvi þarf aðstoð allan sólarhringinn við allar athafnir. Hann hefur búið á Kirkjuhvoli sem er dvala- og hjúkrunarheimili í ellefu ár. 16.5.2018 21:01
Mannlegur harmleikur í Bláskógabyggð Ákvörðun verður tekin í kvöld um framboð manns sem skipar annað sætið á lista Nýs afls í Bláskógabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí. 14.5.2018 18:45
Kúabændum hefur fækkað um 1350 á þrjátíu árum Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Auðhumlu sem er fyrirtæki í eigu kúabænda, segir að framleiðendum hafi fækkað gríðar mikið á síðustu þrjátíu árum. 13.5.2018 14:37
Nokkrir úlfar á ferðinni á Sólheimum í Grímsnesi Úlfar eru áberandi á Sólheimum í Grímsnesi þessa dagana því þar er búið að setja upp leikritið "Úlfar ævintýranna“ þar sem fatlaðir og ófatlaðir leika saman. 28.4.2018 19:35
Halda upp á 120 ára afmælið sitt í Hvíta húsinu Það er mikil spenna í lofti hjá þeim Herði Björnssyni og Margréti Óskarsdóttur sem ætla að halda upp á sameiginlegt afmæli á morgun í Hvíta húsinu á Selfossi. 21.4.2018 20:15
Hundurinn Rjómi elskar rjóma Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi. 16.4.2018 19:42