Framkvæmdastjórum hefur fækkað um fjóra Stjórnendur Icelandair Group hafa ákveðið að innleiða nýtt skipurit vegna áherslubreytinga sem verið er að gera hjá fyrirtækinu. 5.1.2018 07:00
Sjö deilumál hjá sáttasemjara Búist er við því að um 80 kjarasamningar verði lausir í desember. Í upphafi árs eru sjö mál hjá sáttasemjara en enn fleiri gætu verið á leiðinni. Náttúrufræðingar krefjast 400 þúsund króna í lágmarkslaun. 4.1.2018 06:00
Þriðja banaslysið á sex árum í Eldhrauni Slysið í fyrradag var þriðja banaslysið á örfáum árum í Eldhrauni. Álag á vegakerfið hefur stóraukist. Sérfræðingur í forvörnum segir mikilvægt að bæta veginn þar. Einnig þurfi að skýra betur reglur um bílbeltanotkun. 29.12.2017 06:00
Vill breytingar í þágu allra fjölmiðla Mennta- og menningarmálaráðherra segir að taka verði tillit til allra fjölmiðla þegar skattalegu umhverfi þeirra verður breytt. 28.12.2017 06:00
Stefnt að því að afgreiða fjárlagafrumvarpið úr þinginu annað kvöld "Við klárum bara það sem er tengt áramótunum, fjárlögin, fjáraukalögin og tekjubandorminn,“ segir Steingrímur. 28.12.2017 06:00
Biðin eftir hjúkrunarrými stóreykst Bæði biðlistar og bið eftir hjúkrunarrými hafa lengst frá árinu 2014. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Landlæknis. Í nóvember síðastliðnum biðu 8,9 einstaklingar á hverja 1.000 íbúa, en í janúar 2014 voru þeir 5,8. 27.12.2017 07:00
Innlendur fréttaannáll Fréttablaðsins: Hvarf Birnu, #MeToo og skammlífasta ríkisstjórnin Fréttablaðið fór yfir fréttamál ársins af innlendum vettangi og tók saman. 23.12.2017 07:00
Kjararáð veldur usla og pirringi í atvinnulífinu Að mati Viðskiptaráðs næst ekki friður á vinnumarkaði nema alþingismenn breyti ákvörðunum kjararáðs. Forseti Alþýðusambands Íslands tekur undir þá skoðun. Telur ákvarðanir kjararáðs valda pirringi meðal stjórnenda fyrirtækja. 23.12.2017 07:00
Æ færri senda jólakort Í ár munu 41,7% landsmanna senda jólakort með bréfpósti samanborið við 45 prósent í fyrra og 56 prósent árið áður. 21.12.2017 08:00