Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti“

Jude Bellingham gat ekki annað en skellihlegið þegar Chelsea-goðið Gianfranco Zola notaði ansi sérstaka leið til að lýsa því hversu langt Real Madrid-maðurinn væri kominn miðað við aldur.

Sjá meira