McIlroy hunsaði Tiger óvart í mánuð Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur greint frá því að hann hafi óafvitandi hunsað sjálfan Tiger Woods í mánuð. 17.7.2024 09:30
Como viðurkennir að leikmaður liðsins hafi kallað Hwang Jackie Chan Ítalska félagið Como gefur ekki mikið fyrir ásakanir Wolves um að leikmaður liðsins, Hwang Hee-chan, hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik liðanna í fyrradag. 17.7.2024 08:30
Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17.7.2024 07:30
Sveinbjörn fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í Ísrael Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur samið við ísraelskt félagslið, Hapoel Ashdod, til eins árs. 16.7.2024 14:01
Stefnir á úrslit í París: „Þjóðarstoltið er langmest á Ólympíuleikunum“ Anton Sveinn McKee er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika þar sem hann keppir í hundrað og tvö hundruð metra bringusundi. Hann stefnir á að komast í úrslit á leikunum í París. Anton segir mikinn heiður að keppa fyrir hönd Íslands á stærsta íþróttamóti heims. 16.7.2024 12:30
Forseti kólumbíska sambandsins og sonur hans handteknir fyrir að lemja verði Ramón Jesurún, forseti knattspyrnusambands Kólumbíu, var handtekinn eftir úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar ásamt syni sínum, Ramón Jamil Jesurún. 16.7.2024 09:30
Sjáðu hvernig Fylkir skellti ÍA og FH vann HK Fylkir lyfti sér af botni Bestu deildar karla með 3-0 sigri á ÍA í gær og FH komst upp í 4. sætið með því að vinna HK, 3-1. 16.7.2024 09:01
Kynþáttafordómar og hnefarnir látnir tala í æfingaleik Wolves og Como Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolves, greindi frá því að Hwang Hee-chan, leikmaður liðsins, hefði orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik gegn Como í gær. 16.7.2024 08:30
Krabbameinsveik stúlka fagnaði titlinum með Spánverjum Tíu ára stúlka sem glímir við krabbamein fékk ósk sína uppfyllta, að hitta spænsku Evrópumeistarana. 16.7.2024 08:01
Patrik í faðm Freys Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson er genginn í raðir belgíska liðsins Kortrijk frá Viking í Noregi. 16.7.2024 07:56