Bellingham pirraður út í Southgate: „Breyttu einhverju, gerðu eitthvað“ Jude Bellingham ku hafa reiðst út í Gareth Southgate í úrslitaleik EM gegn Spáni. Hann vildi að landsliðsþjálfarinn gerði breytingar á liðinu í seinni hálfleik. 16.7.2024 07:30
Ten Hag hundfúll eftir tap fyrir Rosenborg: „Það eru kröfur hjá United“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var langt frá því að vera sáttur eftir tap sinna manna fyrir Rosenborg, 1-0, í æfingaleik í Þrándheimi í gær. 16.7.2024 07:01
Dagskráin í dag: Komast Víkingar áfram? Það kemur í ljós í kvöld hvort Íslands- og bikarmeistarar Víkings komast áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Einnig verður sýnt beint frá golfi, pílukasti og hafnabolta á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16.7.2024 06:01
Þjálfari Evrópumeistaranna segir Rodri bestan í heimi Þjálfari Evrópumeistara Spánar segist hafa besta leikmann heims innan sinna raða. 15.7.2024 23:16
Andrea í sólina í Tampa Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur samið við Tampa Bay Sun, nýtt félag í Bandaríkjunum. 15.7.2024 22:33
Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15.7.2024 20:30
Njarðvíkingar búnir að finna sér Bandaríkjamann Bandaríski leikstjórnandinn Julius Brown er genginn í raðir Njarðvíkur og mun leika með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. 15.7.2024 19:46
Gautaborgarar geta andað léttar Eftir 0-1 sigur á Hammarby eru Kolbeinn Þórðarson og félagar í Gautaborg fjórum stigum frá fallsæti í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.7.2024 19:03
Félagaskipti Sverris staðfest Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir Panathinaikos frá Danmerkurmeisturum Midtjylland. 15.7.2024 18:33
Þrjátíu stiga tap gegn Slóvenum en sextán liða úrslit framundan Strákarnir í íslenska U-20 ára landsliðinu í körfubolta áttu litla möguleika gegn sterku liði Slóveníu á EM í Póllandi í dag og töpuðu með þrjátíu stiga mun, 68-98. 15.7.2024 18:00