"Manni finnst alltaf þeir sem vita minnst um þetta tjá sig mest“ Transfólk mætir enn mikilli vanþekkingu og þarf gjarnan að berjast fyrir tilvist sinni í samfélaginu. 2.3.2018 22:30
Kvartar til umboðsmanns og óskar rökstuðnings ráðherra Hæstaréttarlögmaður og fyrrum héraðsdómari með um 20 ára dómarareynslu hefur óskað eftir rökstuðningi frá dómsmálaráðherra vegna nýlegrar skipunar í Héraðsdóm Reykjavíkur. Hann hefur einnig sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða sérstakrar hæfisnefndar, sem hann telur ómálefnaleg. 2.3.2018 14:00
Óljóst hvernig bregðast skal við kynferðisbrotum innan grunnskólanna Skortur er á viðbragðsáætlunum og skýrum leiðbeiningum vegna kynferðisofbeldis í grunnskólum og frístundamiðstöðvum í Reykjavík. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli ungmenna sem sátu fund með borgarstjóra í dag. 27.2.2018 21:15
Pútín skipar fyrir um fimm klukkustunda daglegt vopnahlé í Ghouta Vladimir Pútín Rússlandsforseti vill að gert verði daglegt fimm klukkustunda hlé á árásum á Ghouta-svæðið í Sýrlandi. Árásir Sýrlandshers á svæðið hafa haldið áfram undanfarna daga, þrátt fyrir ályktun um vopnahlé sem samþykkt var í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á laugardag. 26.2.2018 22:49
Vill jafna stöðu foreldra óháð lögheimili barns Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vonast til að geta lagt fram frumvarp í haust um að jafna stöðu umgengnis- og lögheimilisforeldra. 24.2.2018 19:54
Leita hamingjunnar frá Hong Kong Forsprakki hópsins segir markmiðið vera að brjótast frá álaginu í skýjakljúfum stórborgarinnar og fá innblástur úr óspilltu umhverfi Íslands. 23.2.2018 20:57
Verða send úr landi með 10 mánaða gamalt barn þrátt fyrir réttaróvissu Tíu mánaða gamalli stúlku sem búið hefur á Íslandi allt frá fæðingu verður vísað úr landi á næstu dögum ásamt albönskum foreldrum sínum. 22.2.2018 20:00
Greiðslur til þingmanna verði aðgengilegar á heimasíðu Alþingis Forseti þingsins kveðst sammála ákalli um aukið gagnsæi. Aftur á móti geti þingið ekki endurskoðað gjaldskrána sem þingmenn fá greitt eftir. 15.2.2018 20:30
Segir forneskjuleg viðhorf til hundahalds enn ríkjandi Þrengt er að hundaeigendum í framtíðarskipulagi Reykjavíkurborgar. Þetta segir stjórnarmaður í félagi ábyrgra hundaeigenda. Hún segir gamlar kreddur um hundahald enn sitja fastar í mörgum Íslendingum. 11.2.2018 20:00
Nýrri Evrópulöggjöf ætlað að skapa sameiginlegan markað í fjármálaþjónustu Íslensk fjármálafyrirtæki þurfa að búa sig undir stóraukna erlenda samkeppni á næstu árum. 11.2.2018 15:21