Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. 6.7.2017 10:00
Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. 6.7.2017 09:48
Sigurvegari Opna breska fær verðlaunaféð í dollurum Gengi pundsins hefur fallið svo mikið að skipuleggjendur Opna breska meistaramótsins í golfi munu ekki greiða út verðlaunafé í pundum eins og venjulega. 5.7.2017 22:30
Kúkaði á sig og fékk tilboð upp á eina og hálfa milljón í buxurnar UFC-bardagakonan Justine Kish varð óvænt heimsfræg er henni varð brátt í brók í bardaga hjá UFC á dögunum. 5.7.2017 19:45
Ronaldo fær 42 milljónir fyrir hverja mynd á Instagram Stjörnurnar á Instagram fá vel greitt fyrir að birta myndir á samfélagsmiðlinum. Cristiano Ronaldo fær langmest af öllu íþróttafólki. 5.7.2017 17:30
Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5.7.2017 16:00
Valur kynnir Snorra til leiks á morgun Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem tilkynnt verður að Snorri Steinn Guðjónsson sé búinn að semja við sitt uppeldisfélag. 5.7.2017 15:04
Sandra: Þetta var rætt á fyrsta fundi Landsliðskonan Sandra María Jessen fékk að heyra það frá Andra Rúnari Bjarnasyni, leikmanni Grindavíkur, eftir leik Breiðabliks og Þórs/KA á dögunum. Andri kallaði hana þá heilalausa. 5.7.2017 14:30
Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5.7.2017 12:15
Þessir eiga möguleika á því að komast á EM Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, er búinn að velja 24 leikmenn í æfingahóp sinn fyrir EM. 5.7.2017 11:42